Ægir - 01.12.1930, Side 6
258
ÆGIR
Ritari Þorleifur Guðmundsson með 5
atkv. Vararitari Jóhann Ingvason.
Forseti tók þá til máls, og gat þess að
rétt mundi vera, að kjósa 3 manna nefnd
til að athuga og gera tiliögur um laga-
breytingar, er mundu leiða af því að fjórð-
ungarnir fengju nú sín sérstöku fjármál.
Forseti Fiskifélags íslands, gafskýring-
ar á því, hvernig fyrirkomulag væri á
fjórðungsþingi Vestfirðinga, og lagði til
að skipaðar væru 3 nefndir, er til væri
vísað ýmsum málum er fyrir þinginu
liggja. Var tillagan samþ. í e. hlj. Skip-
aði forseti í nefndina þannig:
1. nefnd: Skapti Jónsson, Valdimar
Kristmundssonog ÞorleifurGuðmundsson.
2. nefnd : Jón Sturlaugsson, Ivristmann
Tómasson og Tómas Snorrason.
3. nefnd : Jóhann Ingvason, Jón Helga-
son og Nikulás Torfason.
Lagabreytingar: samþ. í e. hlj. að vísa
því máli til 1. nefndar.
Dagskrárnefnd: Till. frá Þorleifi Guð-
mundssyni, um að kosnir séu 2 menn
auk forseta, til að semja dagsluá fyrir
þingið. Samþ. Kosnir voru : Jóhann Ing-
vason og Tómas Snorrason. Fyrv. for-
seti bað um orðið, og óskaði þingi þessu
allra heilla og þakkaði 12 ára ánægju-
legt samstarf.
Forseti þakkaði starf hans og bað menn
votta honum þakkir með því að standa
upp. Var það gert.
Næsta mál á dagskrá var um fyrir-
komulag á meðferð fiskimálanna. Máls-
hefjandi Forl. Guðmundsson.
Taldi hann að nauðsynlegt væri að
breyta fyrirkomulagi fiskimálanna, lagði
til að vísa málinu tíl nefndar. — Auk
framsögumanns, töluðu í málinu, forseti
Fiskifél. íslands, Skapti Jónsson og Ól.
B. Björnsson. Málinu vísað til 1. nefndar.
Önnur mál, samkv. tillögum dagskrár-
nefndar.
1. L e n d i n g a r b æt u r í Grindavík,
vísað til 2 nefndar.
2. Bygging varnargarðsog dýpk-
un í Skúmstaðasundi, vísað til 2
nefndar.
3. B r i m m e r k j a s t ö ð í Selvogi, vís-
að 3. nefndar.
4. Breytingá lögum um dragnóta-
veiði, visað til 1. nefndar.
5. Landhelgismál, visað til 3. n.
6. Fjárhagsáætlun fyrir fjórðung-
inn, vísað til 1. n.
7. Fisksölusamlög, vísað til 1. n.
8. Samtrygging á mótorbátum,
vísað til 3. nefndar.
9. Hraðfrystihús, vísað til 2. n.
Fundi slitið.
Laugardaginn 6. des. var fundursettur
á sama stað kl. 9 árd.
1. Varnargarður á Eyrarbakka og dýpk-
un Skúmstaðaóss. Framsögu.m. Tómas
Snorrason. Auk hans töluðu í málinu
Kristmann Tómasson. Svo hlj. tillögur
voru bornar upp :
a. Fjórðungsþ. Sunnlendingafjórðungs
skorar á Fiskifélagið að sjá um að
verkfræðingur verði sendur lil Eyr-
arbakka á næsta sumri, til þess að
athuga, á hvern hált hægt væri að
fyrirbyggja, að höfnin þar eyðilegg-
ist af sandframburði úr Ölfusá, og
gera kostnaðaráætlun um verkið.
b. að athuga og gera kostnaðaráætlun
um endurbætur á Skúmstaðaós, svo
að sú leið sé tryggð sjófarendum
sem frekast er unnt. Samþ. með öll-
um atkvæðum.
2. Breyting á lögum fjórðungsþinga.
Framsögum. Þorl. Guðmundsson.
Að loknum umræðum var svo hlj. till.
borin upp.
Fjórðungsþingið samþykkir að fela
stjórn fjórðungsins, að annast um