Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1933, Blaðsíða 15

Ægir - 01.02.1933, Blaðsíða 15
ÆGIR 57 'Ö w T3 c C9 3 a a tj C 5 'O C T5 ti 3 -Ö < CS C/5 1* 8 fc, © u o «2 H Z* © z © CQ N g c 2 « b co n •3 CC C « W C C c «o o ~ Genúa 18 737 14 606 964 315 » ín 964 234 414 1038 91 Neapel 11279 3 250 13 2 210 4 540 » » 14 » 1 252 » Barcelona 15 398 10 252 5146 » » » » » » » » Bilbao 21 146 9 040 8 081 3 411 » 74 499 » » » 42 Valencia 4 780 2 663 163 180 1 769 » » 5 » » » Lissabon 16 413 6 058 » 9 335 17 153 » 60 » » 790 Oporto 29 839 8 303 13 11756 8 481 661 302 323 » » » 1931 Genúa 21 050 18 399 708 351 » 181 651 290 40 394 36 Neapel 14 857 5 495 3 220 182 4 815 » » » » 1 130 15 Barcelona 13013 11 762 1 251 » » » » » » » » Bilbao 18 367 8 899 7101 1676 » 683 8 » » » » Valencia 3710 1 567 109 69 750 362 28 1 011 » 209 176 Lissabon 15193 4 436 » 9 914 312 20 787 149 Oporto 25 025 7 817 944 4 385 8 384 1254 1245 » » Þar sém tölur þessar tala nokkuð fyr- ir sér sjálfar, sé ég ekki ástæðu til að orðlengja um þær, enda held égað megi treysta þeim, þó ég sé ekki alveg viss um upplýsingarnar frá Oporto og Nea- pel. Það magn sem ég hef sett undír önnur lönd, er fiskur, sem hefur misst þjóðerni sitt, ef svo má segja, og enginn veit hvaðan hefur komið. Þetta gildir þó ekki um 790 lestir þær, sem fluttarvoru íon til Lissabon, því það er fiskur sem ^ortúgalsmenn veiddu sjálfir á skútum sinum, við Newfoundland og Grænland, en var verkaður í Oporto. Hefur innflutningurinn til Ítalíu verið töluvert minni en áður af saltfiski, en niiklu meiri af harðfiski. Samkvæmt upp- tysingum frá Noregi höfðu flutzt þaðan 12 þús. lestir af harðfiski lil nóvember- l°ka, en 8 þús. lestir á sama tíma ífyrra. Hefur eftirspurn þó verið allmikil eftir honum um alla Suður-ltalíu, þrátt fyrir þessa miklu innflutninga. Svo sem ég hef áður minnst á er mik- 111 áhugi þar í landi fyrir eflingu fiski- veiðanna. 1 ræðu sem útvegsmálaráð- herrann Acerbo, hélt nýlega, bent hann á þá staðreynd, að ítalir flytja inn fisk- meti fyrir 400 milljónir líra og að þarna sé stórt verksvið fyrir ungu kynslóðina, að vinna þessa markaði aftur eftir þvi sem hægt er. Má segja að það sé undir foruslu hans og Fiskiprinsins i Genua, sem ítalir kalla Fernando prins af Savoia sem nú er hertogi i Genua. Fyrst varð að skapa flota, sem kæmist lengra frá landi, en gömlu segl- og róðrarbátarnir. Árið 1926 var talið, að að eins 50 vél- knúin fiskiskip væru til í ltalíu. Hefur tala þeirra komist upp í 850 á 5 árum, enda hefur útvegurinn verið studdur vel af rikinu. Auk lána hefur það varið 3 milljónum líra árlega til eflingar fiski- veiðanna. Næsta skrefið var að kenna fiskimönnunum sjómennsku oghafaver- ið stofnaðir skólar til þessi Einnig þurfti að sjá þeim fyrir mörkuðum og hefur stjórnin ákveðið að stofna 34 fiskmark- aði á heppilegum stöðum um land allt, er taki við fiskinum sem veiðist í því

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.