Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.2009, Síða 39

Skinfaxi - 01.08.2009, Síða 39
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 39 46. sambandsþing UMFÍ Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags Íslands: Selfoss Veitingastaðurinn Menam, Eyrarvegi 8 Vélaverkstæði Þóris ehf., Austurvegi 69 Búnaðarfélag Grafningshrepps, Villingavatni Framsóknarfélag Árnessýslu, Heiði Grímsneshreppur og Grafningshreppur Stjórnsýsluhúsinu Borg Hurða- og gluggasmiðjan ehf., Lambhagi Kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps, Vorsabæjarhjáleigu Verslunin Borg, Minni Borg, Grímsnesi Þrastalundur Hveragerði Dvalarheimilið Ás, Hverahlíð 20 Eldhestar ehf., Völlum Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði www.hnlfi.is, Grænumörk 10 Sport-Tæki ehf., Austurmörk 4 Þorlákshöfn Auðbjörg ehf., Hafnarskeiði 17-19 Fiskmark ehf., Hafnarskeiði 21 Grunnskólinn í Þorlákshöfn Hafnarnes VER hf., Óseyrarbraut 16 b Járnkarlinn ehf., Hafnarskeiði 28 Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1 Þjónustustöðin ehf., Unubakka 13 Stokkseyri Kvenfélag Stokkseyrar Kvöldstjarna gistiheimili, Stjörnusteinum 7 Laugarvatn Menntaskólinn að Laugarvatni Hvolsvöllur Hvolsskóli, Stóragerði 26 Krappi ehf., byggingaverktakar, Ormsvöllum 5 Kvenfélagið Bergþóra, Vestur–Landeyjum Jón Guðmundsson, Berjanesi, Vestur–Landeyjum Kvenfélagið Freyja, Skíðbakka 1 Kvenfélagið Hallgerður, Eystri –Torfastöðum 1 Vík Mýrdalshreppur, Austurvegi 17 Dyrhólaeyjarferðir, Vatnsskarðshólum www.dyrholaey.com Kirkjubæjarklaustur Hótel Geirland s. 897 7618 www.geirland.is, s. 487 4677 Kvenfélag Skaftártungu, Ljótarstöðum Vestmannaeyjar Hamarskóli Ísfélag Vestmannaeyja hf., Strandvegi 28 Vinnslustöðin hf., Hafnargötu 2 Það hefur verið áralöng hefð á sambands- þingum Ungmennafélags Íslands að velja mat- mann þingsins. Þessi eftirsótta nafnbót féll að þessu sinni í skaut Valdemars Einarssonar, framkvæmdastjóra Ungmennafélagsins Sindra á Hornafirði. Valdemar tók við viðurkenn- ingunni sem er forkunnarfagur, glæsilegur útskorinn askur. Þess má geta að Garðar Svansson, formaður HSH, var valinn mat- maður á þinginu á Þingvöllum fyrir tveimur árum síðan. UÍA fékk hvatningarverðlaun UMFÍ Á 46. sambandsþingi Ungmennafélags Íslands í Reykjanesbæ var tilkynnt hvaða héraðssamband fengi hvatningarverðlaun UMFÍ 2009. Verðlaunin féllu í skaut Ung- menna– og íþróttasambandi Austurlands, ÚÍA, fyrir framúrskarandi uppbyggingar- starf. Elín Rán Björnsdóttir, formaður UÍA, tók við viðurkenningunni fyrir hönd ÚÍA. Elín Rán Björnsdóttir, formaður UÍA, með hvatningarverðlaun UMFÍ, ásamt Helgu Guðrúnu Guðjónsdóttur, formanni UMFÍ. Valdemar Einarsson USÚ, útnefndur mat- maður þingsins Valdemar Einarsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins Sindra á Hornafirði.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.