Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1936, Side 7

Ægir - 01.06.1936, Side 7
Æ G I R 125 dregið mikið úr þessum göllum. Ég sló til hljóðs fy rir þeirri hugmvnd fyrir þrem- ur árum, að kæliútbúnaður vrði settur í hin íslenzku skip, sem annast fisldlutn- inga, og skrifaði ríkisstjórninni um það. Síðan lief ég reynt að vekja áhuga fyrir þessu, en ekki get ég sagt, að það hafi tekist vel. Fyrir mér vakir það, að þessi útbún- aður þurfi ekki að verða mjög dýr. Fisk- inum ætti að vera ijorgið, ef hægt er að halda hitanum neðan við 8 stig. En lil þess ætti ekki að þurfa stórar kælivélar. Enda segja fróðir menn mér, að aðal- kostnaðurinn yrði einangrun á dekki, og því sem er ofansjávar af hliðum skips- ins. Fg sá þess getið í norsku blaði fyrir löngu, að þessi hugmynd hefði komið hér fram. Ekki veit ég hvort það hefur orðið til þess, að Norðmenn huðu Barce- lonamönnum i fyrra vor, að ilylja fisk til þeirra í kæliskipi, og ekki er mér heldur kunnugt um hvort þetta var gert; en ég hef fyrir satt, að þetta hefði verið hoðið. Við getum því búist við, að Norð- menn verði á undan okkur með þessa endurbót, og ýti okkur betur til hliðar á Spánarmarkaðinum, eins og þeir hafa verið að gera að undanförnu. Mikið afþeim skemmdum, sem nefnd- ar voru ættu að hverfa úr sögunni ef fiskurinn væri kældur áður en liann fer í geymslu hér, og yrði svo kældur í llutn- ingaskipunum. Og hér kem ég að nýju atriði í þessu máli. Það er öllum ljóst að það þarf að kæla fisk eftir þurkun, ef hann hefur verið þurkaður í nokkrum hita, og þetta er gert með þvi að umstafla fiskinum nokkrum sinnum. Þetta kemur að haldi ef það er gert í köldu veðri, og jafnel í nokkrum hita, því í öllu falli kemst þó loft að fiskinum, svo hann verður ekki fúll. Þó er árangur af þessu vafa- samur ef um vel þurran fisk er að ræða, og lofthili er talsverður. En enginn vafi er á því, að sá fiskur sem er þurkaður á haustin, eftir að lofl fer að kólna, heldur bezt sinum hvíta lit. Sama má segja um þann fisk, sem er þurkaður í góðu þurkhúsi á haustin eða veturnar, cða ef lokið er við þurkun þar; enda er þá kalt loft æfinlega lálið leika um hann, hæfilegan tíma, áður en hann er látinn i stakk. Nú er það líka víst að innan í stökkunum heldur fiskurinn sama liilasligi og hann hafði þegar hann var látinn í þá, og reynzlan hefur sýnt, að þessum fiski er engin hælta búin, þó hann liggi hreyfingarlaus lengri tíma. Það má því segja, að fnll reynzla sé fengin fyrir því, að vel kætdur fiskur geymist lengi hér, og heldr.r sér bæði að lit og lykt, án þess að vc. a hreyfður. Það virðist því vera óhæll að draga af þessari rcynzlu þá ályktun, að væri fisk- ur kældur í kæliklefa, t. d. niður í frost- mark, á vorin eða sumrin, þá á hann að geta geymst lengi óskemmdur, og þá er náttúrlega bezl að hreyfa hann sem minnst eftir kælingu og ekki nema í til- tölulega köldu veðri. En er þá tiægt að koma þessu í verk kostnaðarins vegna? Eg hygg að við ötl stærri fiskgeymslulnis sé þella vcl fært. Mér hefur talist svo til, að í klefa, sem væri 5x5 metrar og 2^2 meter á hæð, mætti kæla 100 skpd. á dag. Fróður maður um þessa hluti hefur gizkað laus- lega á lága upphæð lil stofnkostnaðar á klefa og kælivél, en ég hefi ekki að svo stöddu leyfi til að nefna upphæðina. Eg tel því að á hinum s]ærri fiskverkunar- stöðvum mundi þelta borga sig vel, jafn- vel þó ekkert væri reiknað með því ör- yggi sem kælingin veitti, heldur því einu, sem sparaðist við umstöflun, ef fiskur-

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.