Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 1

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 1
1. BLAÐ EFNISYFIRLIT: Sjávarútvegurinn 1937. & W. Stuart Limited Musselburgh, Skotlandi Stofnað 1812 Neta og garnframleiáendur. Verksmiðjur í Musselburgh, Stonehaven og Bukie Stuarts net eru þekkt um allan heim. — í verksmiájunum er spunniá og ofiá garn í síldarnætur (rek- og lagnet) herpi- nætur, dragnætur, þorskanet, kolanet og silunganet. Stuart's herpinætur eru úr framúrskarandi sterku garni og meá sérstaklega góári börkun og bikun og hafa reynst mæta vel á íslenskum skipum. Leitið tilboða hjá umboðsmanni: Kristjáni Ó. Skagfjörð, Reykjavík.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.