Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 29

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 29
Æ G I R 21 Tafla VIII. Skýrsla um saltfisksútflutninginn 1936 og' 1937 eftir innflutningslöndum. Innflutningslönd: 1937 1936 Verkað kg _ Overkað kg Verkað kg Óverkað kg Spánn 578 400 )) 2 713150 )) Portúgal 10 830 000 1 500 000 13 658 640 )) Frakkland 921 300 410 000 1 483 600 )) Ítalia 3 056 800 4 520 100 5 227 650 3 462 550 Grikkland )) )) )) 225 000 Bretland ' 5 394 060 4 971 715 1 144 878 5 634 709 Danmörk 286 527 1 190 315 187 709 1 234 812 Noregur 145 690 )) 122 989 4 560 Brasilía 1 342 265 )> 1 037 261 » Argentína 960 343 )) 467 400 )) Uruguaj’ 102 500 » )) )) Cubá 1 566 770 )) 890 145 )) Egiptaland 2 200 302 450 )) » Bandaríkin 2 250 36 975 51 975 1 137 610 Onnur lönd 15 258 245 780 26 250 333 550 Samtals 25 204 363 13177 335 27 011 647 12 032 791 nema fáum útgerðarmönnum að notum, ef S. I. F. greiddi ekki götu þeirra. Undanfarin ár hafa verið miklar tak- markanir og hömlur á sölu saltfisks, en þar á ofan hefir svo bætzt Spánarstyrj- öldin, sem hefir valdið því, að þangað hafa sama sem engar sölur orðið á árinu, aðeins 578 smál. á móti 13340 smál. árið 1935. Til Frakklands voru seldar 1431 smál., sem telja má að liafi fai’ið til Spánar og einnig voru seldar 3932 smál. af Spánar- fiski til Englands, sem einnig má ætla að liafi farið til Spánar. Eftir því hefðu alls átt að fara lil Spánar 5941 smál. Hefir því sennilega farið eins mikið fiskmagn héðan til Spánar á árinu eins og við liöfðum leyfi til að flytja þangað inn, áður en stvrjöldin liófst. En þá var kom- ið svo, að húið var að takmarka inn- flutning okkar niður i 6000 smál. Utflutningurinn til Suður-Ameríku og' Cuba hefir aukizt á árinu um 1576 smál. Til ítalíu var sell um 1000 smál. meira en árið áður. En 2200 smál. af þeim fiski, er seldur var til Ítalíu, fer ekki fyrr en fyrst á þessu ári. Til Ítalíu hefir minna verið selt á árinu en liægt hefði verið, vegna þess livað smáfiskframleiðslan var litil. Undanfarin þrjú ár höfum við ald- rei getað fyllt upp innflutningsleyfið til ítaliu, en það er 10000 smál. Þurrkleysið á sumrinu hagaði fisksöluna mildu minna en við hefði mátt húast. Tals- verðan fisk af Suðurnesjum varð þó að fl.ytja til Keflavílcur og Reykjavíkur til þurrkunar. En í þessum efnum tókst þó hetur en áhorfðist, þvi lalsvert af létt- verkuðum Faxaflóafiski var hægt að selja til Englands og Frakklands, sem s.vo síðar mun hafa farið jjaðan til Spánar. Verð á fyrra árs fiski var kr. 73,00 pr. skpd. af Suðurlands-fiski, kr. 80,00 af NorðurJands-fiski og kr. 85,00 af Austur- Jands-fiski. Þetta verðlag liélzt meðan birgðirnar entust, en ])ær voru farnar i aprilmánaðarlok.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.