Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1938, Page 43

Ægir - 01.01.1938, Page 43
Æ G I R 35 þeirra sektuð. Af skiþunum voru 13 tog- arar og' 1 dragnótaskip. Togararnir voru voru allir enskir, nema einn, se.m var íslenzkur. „Ægir“ tók 8 togara og fékk 4 dæmda í sektir, „Gautur“ 3, „Þór“ 1 og „Hafaldan“ 1. „Ægir“ tók dragnóta- bátinn og fékk hann sektaðan. í liæstarétti voru tvö skip sýknuð, er áður höfðu verið dæmd i undirrétti og talin eru í fyrra ársyfirliti. Afskipti hins opinbera. A árinu liafði liið opinbera — rikis- stjórn og löggjafarvald - margskonar afskipti af málefnum sjávarútvegsins. Ber í því sambandi fvrst að geta þeirra laga, sem Alþingi afgreiddi. Vátnjgg- ingafélög fyrir vélbáta er beilmikill laga- Jjálkur, og er honum ætlað að bæta úr því ófremdarástandi, sem eigendur op- inna vélbáta liafa orðið að búa við. Sam- kvæmt lögum er ætlast tll, að Fiskifél. Islands gangist fyrir að stofna vátrygg- ingafélög i verstöðvum landsins. Allir vélbátar, opnir eða með þilfari, se.m eru alJ.t að 70 smál. brúttó að stærð og aðal- lega eru ællaðir lil fiskiveiða við ísl., skulu vátryggingarskyldir. Þá voru samþykkt ný lög' um síldar- uérksmiðjur ríkisins. Aðalbreytingarnar, sem þau bera með sér, eru þær, að allir stjórnarnefndarmenn verksmiðjanna, 5 að tölu, eru kosnir blutbundinni lcosn- ingu i sameinuðu þingi og stjórnm kýs sér sjálf formann. En áður voru 3 menn í stjórninni og voru þeir skipaðir af at- vinnumál aráðherra og einnig formaður stjórnarinnar. Þá eiga verksmiðjurnar að greiða %% af brúttoandvirði seldra afurða ár livert til bæjarsjóðs eða sveit- arsjóðs, þar sem þær eru starfræktar, þó ekki yfir 25% af útsvörum viðkom- andi bæjar- eða sveitarfélags það ár. Verksmiðjustjórninni er óheimilt að auka við verksmiðjurnar nýjum vélum eða mannvirkjum, um fram það, sem telst nauðsynlegt, án þess að fá til þess samþykki Alþingis. Samkvæmt eldri lög- um bafði verksmiðjustjórnin óbundnar bendur i þeim efnum. Síldarverksmiðja á Raufarhöfn. Sið- astl. síldarvertið færði jnönnum greini- I.ega heim sanninn um það, livílíkt stór- tjón síldarútvegurinn blýtur jafnan að bíða, ef mjög skortir á það, að sildar- verksmiðjurnar geti viðstöðulaust tekið á móti hráefninu, sem berst á land. Úr þessum vandkvæðum eiga eftirfárandi lög að bæta að einbverju leyti. Rikis- stjórninni er lieimilt að láta reisa nýja síldarverksmiðju á Raufarhöfn, er geti tekið til starfa á árinu 1938 eða 1939, og vinni úr 2400 málum á sólarhring. Enn- fremur er ríkistjórninni heimilt að kaupa vélar og gera nauðsynlegar breyt- ingar á síldarverksmiðjunum á Siglu- firði, þannig að afköst þeirra aukist um 2400 mál á sólarhring. Ríkistjórninni beimilast að taka lán fyrir bönd ríkissjóðs 1% milljón kr. til greiðslu á ofangreindum framkvæmd- um. Útflutningsgjald gf saltfiski. Fi’á 1. jan. 1938 skal afnumið útflutningsgjald það af saltfiski, sem ákveðið er i lögum nr. 63 frá 1935. Hafnargerðir. Tvenn lög' voru sam- þykkt á þinginu um hafnargerðir. Á Hofsós og Suðureyri við Súgandafjörð. Lög um dragnótaveitar í landhelgi var breytt þannig, að framvegis er leyfi- legt að veiða með dragnót í landhelgi á svæðinu frá Eystra-Horni sunnan um land að Straumnesi frá 15. maí—1. des. og' á svæðinu frá Straumnesi austur um land að Eystra-Horni frá 15. júní—1. des. Skuldaskilasjóður. Samkvæmt lögum

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.