Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1938, Síða 45

Ægir - 01.01.1938, Síða 45
Æ G I R 37 Taíla XXlII. Skipastóll landsins í árslok 1937 (frá Hagstofu íslands). Gufuskip Mótorskip Samtals Brto Brto Brto Tala rúml. Tala rúml. Tala rúml. Botnvörpuski p 37 12 767 » » 37 12 767 Onnur fiskiskip 29 3 350 575 9812 604 13162 l'arþegaskip 7 8 870 2 340 9 9 210 Vöriiflutningaskip 6 5 514 3 316 9 5 830 Varðskip 1 226 1 497 2 723 Dráttarskip 1 111 » „ i 111 Samtals 1937 81 30 838 581 10 965 662 41 803 Samtals 1936 81 30 776 617 10 993 698 41769 Samtals 1935 85 32 403 596 10 645 681 43 048 Vitabyg'ging'ar. Óshólavilinn við Eolungarvík var full- gerður á árinu. Þá var ennfremur lokið við að steypa ný vitaliús i Málmey og Grínisey. Vitatækin komu ekki fyrr en liðið var svo langt á vetur, að ekki þótti tiltækilegt að setja þau upp, en það verð- ur gert þegar á næsta vori. Kosningar. Svo sem fyrir er mælt í lögum um fiskimálanefnd og sildarútvegsnefnd, fór fram nú um áramótin, útnefning manna í þessar nefndir til næstu 3ja ára. Fiskimálanefnd: Nefndina skipa nú: Július Guðmundsson, kaupm., form., tiln. af Landsbankanum. Helgi Guðmundsson, bankastjóri, tiln. af Útvegsbankanum. Emil Jónsson, vitamálastjóri, tiln. af ríkisstjórninni. Kristján Bergsson, forseti, tiln. af Fiski- fél. Islands. Jón A. Pétursson, framkv.stjóri, tiln. af Alþýðusambandinu. Pálmi Loftsson ,framkv.stjóri, tiln. af Samb. ísl. samv.félaga. Þorleifur Jónsson, framkv.stjóri, tiln. af Fél. ísl. botnv.skipaeigenda. Síldarútvegsnefnd: Nefndina skipa nú: Finnur Jónsson, alþingism., Jakob Frí- mannsson fulltrúi og Sigurður Kristjáns- son kaupm., kosnir af Alþingi. Jóbann Þ. Jósefsson alþingism., kosinn af síldarútgerðarmönnum. Óskar Jónsson, kosinn af Alþýðusam- bandinu. Finnur Jónsson er formaður nefndar- innar. Stjórn síldarverltsmiðja ríkisins. Aður Alþingi var slitið, var kosið í stjórn sildarverksmiðja ríkisins, og hlutu þessir kosningu: Þormóður Eyjólfsson form., Þorsteinn M. Jónsson, Jón Þórðarson, Sveinn Benediktsson og Finnur .Tónsson. Þann 8. jan. kaus stjórn verksmiðjanna Jón Gunnarsson, til þess að vera fram- kvæmdastjóra Ríkisverksmiðjanna.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.