Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 21

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 21
Æ G I R 13 Tafla IV. Síldveiðin 1937. Venjuleg saltsíld Sérverkuð saltsild Matjes O C3 O £ ■jS *o cí 09 í- 'JZ Sérverk. Samtals l s 'J~. o % TS í- ~ — V. tn. tn. tn. tn. tn. tn. tn. hl. Vestfirðir og' Strandir 8 300 6 911 » 2014 816 » 18 041 478 906 Siglufj., Sauðárkr., Skagastr 39 462 19 711 54 379 29 217 12 257 20 155 046 778 203 Eyjafjörður, Húsavik, Raufaritöfn 7 653 2 213 22 584 3 847 650 237 37 184 798 916 Austfirðir )) )) )> » » » )) 105 982 Sunnlendingafjórðungur 368 )) )) )) » 358 726 10 131 Lokaskýrsla 1937 55 78328 835 76 963 35 078 13 723 615 210 997 2172138 Lokaskýrsla 1936 108 593 62 202 34 381 9 454 34 585 249 215 1 068 670 Lokaskýrsla 1935 73 757 7 452 28 337 4 499 19 714 133 759 549 741 Togarinn „Reykjaborg“ hafði vélar til þess að vinna með úr síld, og bræddu þær samtals úr 3188 málum. Þetla mun vera í fvrsta skipti að síld er brædd um borð í skipi við strendur íslands. í ársbvrjun var mikil eftirspurn eftir síldarlýsi, eins og' eftir feitisvöru yfirleitt. Verðið á síldarolíu var þá miklu bærra, en árið áður. Um miðjan janúar var töluvert af síldarlýsinu selt fyrirfram fvrir 21—22 £ smál. c. i. f. En úr því fór það fljótlega lækkandi og var í ágústmán- uði komið niður í 17—18 £. Það verð gat þó ekki haldizt, og bélt það áfram að lækka, það sem .eftir var ársins og var komið niður í 14—15 £ um áramótin. Karfaolian fylgdi síldarlýsinu eftir í verðfallinu, en var þó jafnan seld 1—2 £ hærra. Vitaminríkt karfalifrarlýsi var selt á 190 £ smál., en verð þess fer hækk- andi eða lækkandi eftir vitaminmagni þess. Síldarmjöl seldist vel á árinu og var töluverð eftirspurn eftir því allt árið, og mun meðalverðið liafa verið kringum 11-2-0 £ smálestin. Karfamjöl var selt fyrir svijjað verð, eða eitthvað lítið hærra. Síldarútvegsnefnd leyfði söltun 20. júlí, og er það 8 dögum seinna en árið áður. Útlendu skipin voru þá löngu bvrj- uð að salta sild á hafinu, því að 13. júlí kemur skipið „Gisköy“ með fyrsta „ís- landssíldar“-farminn til Noregs. Síldarútvegsnefnd setti lágmarksverð á ferska síld til söltunar og eins saltaða r.ild til útflutnings, um leið og sildarsölt- un Inrjaði. I báðum tilfellum var verðið brevtilegt, eftir því livernig síldin var verkuð. Verðið á þessari síld til söltunar var ákveðið þannig fyrir ísaltaða tunnu: Venjuleg saltsíld, yfir 270 stk. í tn. kr. 7.50 Magadregin sild .................... —• 8.90 Stór síld, allt að 270 stk. i tn....— 8.50 Hausskorin og slógdregin saltsíld . . — 9.25 Kverkuð kryddsíld .................. — 8.75 Hausskorin og slægð saltsíld ....... — 9.75 Hausskorin kryddsíld ............... — 9.50 Hreinsuð kryddsíld ................. — 10.50 Hausskorin og slógdregin kryddsíld — 10.50 Flökitð sild (Filet) ............... — 14.00 Verð á síld til útflutnings var ákveðið f. o. b.: Venjuleg saltsild, yfir 270 stk. í tn. kr. 22.00 Magadregin sild ................. — 23.75 Stór saltsíld, allt að 270 stk. í tn. . . —• 25.00 Hausskorin og slógdregin saltsíld . . — 27.50

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.