Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1938, Side 44

Ægir - 01.01.1938, Side 44
Æ G I R 3(i um Skuldaskilasjóð frá 1935 var ekki ætlast til að öðrum væri veitt lán úr hon- um, en eigendum vélbáta (undir 60 smál. að stærð) og skyldi lánunum varið til þess að ná sa.mningum um nauðsynlegar eftirgjafir skulda og' hagkvæmari hreyt- ingar á lánskjörum. Nú hefir lögunum verið hreytt þannig, að eigendum línu- veiðagufuskipa skuli einnig veitt lán í sama skyni. Hin samanlagða lánsupp- hæð til línuveiðagufuskipa má ekki fara fram úr kr. 250,000. Lögum um fiskimálanefnd o. fl. var breytt nokkuð, og eru helztu hreyting- arnar þær, að ríkisstjórninni er heimilt að greiða til Fiskimálasjóðs kr. 400.000 áirlega, af útflulningsgjaldi sjávarafurða. Ríkisstjórninni er og* lieimilt að veita stofnunum, félögum og einstaklingum lán eða styrk úr Fiskimálasjóði, til þess að koma á fót niðursuðuverksmiðjum fyrir sjávarafurðir, til kaupa á hrað- frystitækjum í frystihús, til hraðfrysti- liúshygginga og að styrkja félag sjó- manna, verkamanna og annara, til þess að kauþa, í tilraunaskyni, togara með nýtízku vinnutækjum, og má styrkurinn nema allt að 25% af kostnaðarverði, enda leggi eigendur fram 15—20% af verðinu. Umbætur á sviði fiskveiða og siglinga liafa verið nokkrar á árinu. Við liafnargerðir og' lendingabætur var unnið sem liér segir: Hjallasandur. Unnið var að lengingu ijryg'gjunnar og til þess varið kr. 9000,00. Ólafsuik. Unnið var við háða garðana. Norðurgarðurinn var lengdur um 11,3 m. og bryggjan um 36,5 m. Kostnaður við þesi verk varð ca. kr. 15700,00. Flateyri. Unnið var að framlengingu sjóvarnargarðs fyrir Eyrina. Steyptur var 144 m. langur nvr garður, og til þess varið kr. 4500,00. Skagaströnd. Bryggja sú, sem skemmd- ist í ofviðri haustið 1936, var endurbyggð og auk þess gerðar ýmsar umbætur á hafnargerðinni þar. Kostnaður við þessi verk hefir orðið ca. 52 þús. kr. Sauðárkrókur. Þar var byrjað á liafn- argerð síðastliðið vor og' fullgerðir ca. 140 m. af liafnargarðinum. Var unnið fyrir ca. 340—350 þús. kr. ilofsós. Bryggja sú, sem gerð var 1936, var lengd um 5 m. og er liún nú um 50 m. á lengd. Auk þess var gert timbur- plan til síldarsöltunar. Kostnaður við þetta liefir orðið kr. 50000,00. Siglufjörður. Unnið hefir verið þar að liafnargerð í framhaldi þess, sem gert var síðastliðið ár, og er kjarni hafnar- garðsins nú fullgerður. Ólafsfjörður. Bátahryggjan var lengd um 14,3 m. og varið til þess kr. 20400,00. Þórshöfn. Þar var byggður skjólgarð- ur, ca. 80 m. langur. Kostnaður varð kr. 16300,00. Unaós (Stapavik). Þar var unnið að endurbyggingu dráttarhrautar, en verk- inu ekki lokið Áætlunaruppliæðin var kr. 13000,00. Gerðar í Garði. Þar var unnið að bryggjugerð, lirednsingu 'lendingarinnar og' fvllingu milli brj'ggjunnar og sjóvarn- argarðsins. Unnið liefir verið fyrir ca. kr. 9000,00. Vestmannaegjar. Unnið liefir verið að viðgerð Eiðisins, kamburinn liækkaður og' stórgrýti hlaðið utan á hann. Kostn- aður rúm 16 þús. kr. Reykjavík. Þar voru gerðar ýmsar um- hætur á liöfninni og lialdið áfram að lengja Ægisgarðinn.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.