Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 49

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 49
ÆGIR American Process Company, New York Afkastcimesta, vandaðasta o(j því ódýrasta síldarpressan. Allar sívirkar sildarpressur eru byggðar eftir amerískri fyrir- mynd. American Process Company, er viðurkent sem braut- ryðjandi í síldariðnaðinum. Það hefir mesta reynslu. Ef þér kaupið American Process vélar, verður verksmiðja yðar ekki tilraunastöð lítt reyndra verkfræðinga. Avöxtur langrar, dýr- keyptrar og dýrmætrar reynslu mun gera iðjuver yðar arð- berandi. Umboðsmaður: Olafur Guðmundsson, Isafjörður Símnefni: Arctic

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.