Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 14

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 14
6 Æ G I R Frá Garði og' Leiru g'engu 9 bátar, með sa.mtals 83 menn, og er það 1 l)át færra en árið áður. Fimm af bátunum voru yfir 12 lestir, en 4 opnir vélbátar. Ársafli 618 smál. (432), Frá Keflavík og Njarðvíkum gengu 36 bátar, með 392 menn, og er það 3 bátum fleira en árið áður. Af þessum bátum voru 33 yfir 12 lestir, 1 minni og 2 trillu- bátar. Aflahæsti báturinn fiskaði 600 skpd., miðað við fullverkaðan fisk. Árs- afJ.i 2191 smál. (1649). Fisknr var stór og lifrarmikill framan af vertíð. úr 600 kg af fiski 46 litr. lifur 1% —------:---— 35 — — 334 _____ _ 35 — — 354-------1— — 31 — — %-------------— 31— — Frá Vatnsleysuströnd og Vogum gengu 13 bátar, með samtals 63 manna áhöfn, og er það 1 bát færra en árið áður. Af þessum bátum voru 1 yfir 12 lestir, 1 minni og 11 opnir vélbátar. Stæi’sti vél- báturinn, „Jón Dan“ frá Stóru-Yogum, strandaði 7 febrúar og' stundaði þvi ekki róðra, riema rétt í vertíðarbyrjun. Árs- afli 92 smál. (91). Frá Hafnarfirði gengu 10 skip á ver- tíðinni, með samtals 369 menn. Af þess- um skipum voru 9 togarar og' 1 stór vél- bátur, og' er það 1 línuveiðagufuskipi færra en árið áður. Aulc þess lögðu 3 linu- veiðagufuskip frá Þingeyri vertiðarafla sinn upp í Hafnai-firði. Ársafli 2929 smál. (3120). Frá Reykjavík gengu 29 skip, með samtals 802 rnenii. Af skipunum voru 21 togari, 1 Iínuveiðagufuskip og' 7 stórir vélbátar; er þelta 1 línuveiðagufuskipi og' 3 vélbátum fleira en ái’ið áður. Línu- veiðagufuskipið „Sigríður“ stundaði há- karlaveiðar aokkurxi tíma. Sumir vélbát- arnir stunduðu veiðar aðeins stuttan tíma, vegna aflatregðu. Fjórir af Reykja- víkur-vélbátunum voru leigðir til Vest- nxannaevja, eins og fyrr segir. Mb. „Aðal- björg“ RE 5 stundaði veiðar með botn- vörpu, sem fengin var frá Ameríku með lilstyrk Fiskimálanefndar. I Boston og víðar i Ameriku, nota vélbátar jnikið slikt veiðarfæri, og' gefst það vel. Hér við land er vitanlega engin reynsla fengin fyrir þessu veiðarfæri, þótt það liafi ver- ið notað lítilsliáttar eina fiskileysisvertið. En eitt er víst, að það er mun ódýrara að stunda veiðar með bátabotnvörpu heldur eix línu. Nokkrir litlir vélbátar stunduðu veiðar frá Reykjavík, og' seldu þeir afla sinn til neyzlu í bæinn, og' er hann þvi ekki tal- inn með í ársaflanum. Örfá aðkomuskip lögðu afla sinn upp í Rekjavík á ver- tíðinni. Ársafli 5195 smál. (5587). Frá Akranesi gengu 23 vélbátar stærri en 12 lestir, með samtals 243 menn; cr þetta 1 línuveiðagufuskipi og 3 vélbátum færra en árið áður. Lifrarmagn og' fisk- stærð var í meðallagi. % úr 600 kg af fiski 108 fiskar 37 lítr. lifur 2?4 .—. — 94 — 40 14 — — — 70 — 36 1% _ — 75 — 34 1% — 89 — 30 3% — 101 — 25 1% : — 110 — 25 A ái’inu var reist verksmiðja á Akra- nesi, sem jöfnum höndum getur annast lifrarvinnslu, síldai’- og fiskimjölsfram- leiðslu. Ársafli 1518 smál. (1200). Frá Stapa gengu 3 opnir vélbátar, með 18 nxenn. Ársafli 34 snxál. (32). Frá Hjallasandi gengu 18 bátar, með 106 manna áhöfn. Af þessnm bátuxn voru 5 með þilfari og' 13 trillubátar, og' er það sanxa bátatala og' árið áður, en þilfai’S- bátai'nir eru 3 færri. Ái’safli 174 snxál. (120).

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.