Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 42

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 42
Tafla XXII. Skrá yfir skip, sektuð fyrir ólög'leg'ar veiðar eða ólöglegan umbúnað veiðarfæra í íslenzkri landhelgi 1937. Yarðskip Tekið Umd.tala Nafn skipsins Heimili Nafn skipstjóra Hvar tekið Sekt og fleira Ægir 6. sept. H. 662 Westcoates Hull Brazendale, Th. ViÖ Aðalvík Sætti áminningu í lögr.rétli Ísaíjarðar .Egir 28. júlí H. 174 Cape Duner Hull Dale, Fred Út af Útskálum 20,200 kr. (áfrýjað) Ægir G. sept. H. 426 St. Roamnus IIull Grantham, .1. A. í ísafjarðardjúpi Sætti áminningu i lög'r.rétti Isafjarðar Ægir 11. júlí A. 244 Napier Aberdeen Nicliolson B. H. O. Yið Dyrhólaey 22,000 kr. (áfrýjað) Gautur 20. júlí F. T. 120 Cordela Fleetwood Harris, Fr. Ilendv Við Skála 24,000 - (áfrýjað) Gautur 30. júlí H. 72 Beverlac Hull Hall, Albert E. Suður af Norðfj.h. 20,300 — (áfrýjað) Hafaldan 22. ágúst G. Y. 458 St. Minver Grimsby Ifall, Harry Cecil Undan Yiðarfj. 25,000 — (átrýjað) Þór 31. des. H. E. 247 Gulltoppur Reykjavík Halldór Gíslason í ísafjarðardjúpi 20,200 — (áfrýjað) Ægir 3. apríl N. Iv. 61 Stella Neskaupst. Jóri B. Sæmundsson Yið Hrolllaugseyj. 10,200 — (ekki áfrýjað) .Egir 14. april |G. Y. 146 Gullfoss Grimsby Jones, A. S. V. Yið Hafnaleir Sætti áminningu í lögr.rétti Reykjavikur Ægir 31. júlí L. 0. 162 Northern Sky London Mann, Janies Við Horn 20,500 kr. (áfrýjað) Gautur 4. marz G. Y.1039 Favourita Grimsby Norris, Th. W. Út af Reykjanesi 20,600 — (hæstar.d. 6/n ’37) Ægir 6. marz G. Y. 434 Gunner Grimsby Sauter, John Gibb Vestur af Öndv.n. 20,600 — (áfrýjað) Ægir 29. júní H. 69 St. Gerontius HuII Thompson, A. E. Við Tjörnes 20,350 — (áfrýjað) Sektardómum breytt í Hæstarétti 1937. Varðskip Tekið Umd.tala1 Nafn skipsins Heimili Nafn skipverja Hvar tekið Sekt og fleira Gautur ,5/7 1936 G. Y. 1268 Reboundo Grimsby Meggitt, Fr. A. Við Tvisker ■ Sýknaður i Hæstarétti (20,100 króna sekt í undirrétti) Ægir ,25/2 1936 G. Y. 106) Leicester City Grimsby Mogg, William Út af Hafnabergi Sýknaður í Hæstarétti (20,400 króna sekt í undirrétti) Ægir n/v 1937 A. 244 J Napier Aberdeen Nicholson, B. II. O. Við Dj'rhólaey Sýknaður í Hæstarétti (22,000 króna sekt i undirrétti)

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.