Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 23

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 23
Æ G I R 15 Tafla. VI. Síldveiði útlendinga við ísland 1937 1937 1936 Tala skipa Brúttó rúml. Tala ski]jv. Salt- síld tn. Sykurs. sild tn. Krvdd- síld tn. Matjes- sild tn. Samtals tn. Tala skipa Veiði samt. tn. Xorömenn 227 » » 139 376 272 20 134 85 203 244 990 203 247 439 Sviar 24 2 205 192 2 293 » 15 598 » 17 891 28 23 784 Finnar 7 8 738 683 * » 1 )) » 64 880 8 55 286 Danir 11 1 935 227 5 300 » » » 5 300 » Eistlendingar 4 4 145 233 » » )) 15 000 15 000 5 22 000 Lettlendingar 1 572 34 3 000 » )) » 3 000 i 1 478 274 351 061 245 349.987 Kryddsöltun ........... 20134 Öðruvísi verkuð ....... 278 Er þetta svipaður afli og árið áður, en þó örlítið minni. Þá lögðn Norðmenn hér á land síld í bræðslu fyrir 400 þús. kr. Matjessildarsöltun Norðmanna hér við land jókst um 20 þús. In. og' er það afar- mikil aukning. Nokkuð af matjessíldar- framleiðslu Norðmanna ej'ðilagðist, og varð að selja hana í hræðslu. Talið er að síldin liafi verið illa verkuð, og að ekki var hægt að geyma liana í kælihúsi, þeg- ar til Noregs kom, gerði liana að lítt selj- anlegri vöru. Þegar vart varð við skemmdirnar á „Íslandssíldinni“, var gefin út reglugerð um mat á „Íslandssíld“. Eins og kunnugt er, liafa Norðmenn selt sild þá, er þeir veiða liér við land, undir nafninu „íslandssild“ og „íslands-mat- jes“. Samkvæmt reglugerð þessari verð- ur öll Íslandssíld liér eftir metin og merkt í Noregi. Norðmenn liafa nú i ráð- um að skipuleggja hetur en verið hefir sildveiðar sínar við ísland. Verðmæli þeirrar síldar, sem Norð- menn fluttu lieim frá íslandi, telja þeir að hafi numið u.m 4200 þús. kr., að frá- dregnu salti og tunnum, og er það 200 þús. kr. minna en síðastliðið ár. Tafla VI sýnir greinilega þátttöku út- lendinga í síldveiðinni við ísland á ár- inu. Allar þær þjóðir, sem stunduðu síldveiði hér við land árið áður, voru hér einnig í sumar, nema Þjóðverjar. Heild- arafli útlendinga varð heldur meiri en árið áður, og veiddu Norðmenn tæpl. 70% af honum, en næstir koma Finnar með tæpl. 19%. Afli Finna jókst um 10 þús. tunnur á árinu, eða tæp 20%. Samtals 6 erlendar þjóðir hafa tekið þátt í síldveið- unuin og verið með alls 274 skip. Eins og tafla VII sýnir hefir alls verið horgað til skipanna fvrir sallsíld og hræðslusíld 11489114 kr., og skiptist verðmætið þannig á milli skipategunda: Togarar 33%, línuveiðagufuskip 20% og mótorbátar 47%. Vel getur verið að aflaverðmæti sumra skipa sé ekki alveg nákvæmlega talið, en mismunurinn getur ekki verið mjög mikill. Reiknað liefir verið með 8 kr. með- alverði á síldartunnu til söltunar. Margir smábátanna, bæði þeir, sem voru 2 og 3 um herpinót, voru einnig við reknetaveiðar, og sýnir því taflan ekki nema að nokkru leyti heildarafla þeirra.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.