Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1939, Page 14

Ægir - 01.10.1939, Page 14
228 Æ G I R Þar eð ríkisstjórriinni er vel kunnugt um þetta ástand, er óskiljanlegt, að hún skuli ekki ötullega hafa revnt að ráða hót á þvi, þegar hún hefir getað það án eins eyris útgjalda. í sjónum við Græn- land er mergð af fiski, sem engin veiðir, og þar mundu Færeyingar geta notað göniiu skipin sín, sem á öðrum, ekki jafn fiskisælum miðum, geta ekki keppt við ný og nýtízku útbúin skip. Færeyskir fiskimenn liefðu getað aukið tekjur sín- ar uiri lielming, eða meira, ef þeir hefðu fengið levfi til að veiða í Grænlenzkri landhelgi, en það hefir þeim verið mein- að, einnig liin síðustu ár, þegar verulegt neyðarásland liefir verið í Færeyjum. Þegar skútu- og skonnorluveiðin með gamaldags liandfæri hvrjaði að bregðast, iiafa menn iiér reynt að t)reyla til um veiðiaðferðir. Dragnótaveiðar hafa verið reyndar, en vér fáum ekki leyfi til að auka þær, því að ríkisstjórnin getur ekki látið oss í té kvóta fyrir meiru en 450 smál. Þá liefir togaraútgerð verið reynd. Tveir togarar voru keyptir jneð ríkisláni, en svo var tekið fyrir þau lán. Samt sem áður gátu menn kej'pt 2 togara án ríkis- láns á síðustu vertíð, og nú aftur 2 tog- ara, en nú neitar þjóðbankinn um gjald- evri til frekari kaupa. Og rikisstjórnin neitar um levfi til fiskveiða í grærilenzkri landhelgi, þar sem við getum þó enn not- að gömlu skipin okkar. Þetta gerist sam- tímis því, sem atvinnulífið hér á eyjun- um á við harðvituga kreppu að stríða. Sannarlega eru Færeyingar þrautseig þjóð, að þeir skuli þola slíka meðferð i mörg ár. Stríðstryg'giiigarfélag íslenzkra skipshafna var stofnað laugardaginn 28. október. Stofnendur voru: Islenzka rikið, trvgg- ingarfélögin, Sjóvátrvggingarfélag. Isl., Brunabótafélag ísl., Tryggingarstofnun ríkisins og skipaeigendur. Áhælttufé fé- lagsins er ákveðið 600 þús. kr. og áhyrg- ist ríkissjóður 60% af því, tryggingarfé- lögin hvert sín 10%, alls 30%, og skipa- eigeridur 10%. Hlutverk félagsins er ein- ungis að tryggja skipshafnir gegn dauða og örorku af völdum stríðsslysa. — Rík- isstjórnin gaf út bráðabirgðalög til stofn- unar á félaginu, og fara þau hér á eftir: „Stofna skal vátryggingarfélag, sem heitir „Stríðstryggingarfélag islenzkra skipshafna“, og er hlutverk þess aS tryggja gegn dauSa og örorku af völdum stríSsslysa skipshafnir á þeim íslenzkum skipum, sem slíka tryggingu þurfa aS kaupa. MeS stríSsslysum er átt viS öll slys, sem verða beinlínis af völdum styrjaldar eSa horg- araóeirða, þar sem vopnum er beitt. Trygging samkvæmt lögum þessum tekur einnig til þess, er skipshöfn ferst með skipi, sem týnist, án þess að til spyrjist, hversu tvnst hefir. Til tryggingar á skuldbindingum þeim, sem félagið tekur á sig, skal sjá því fyrir áhættu- fé, sem nemur 600 000 krónum. Ábyrgist rik- issjóður 60% af áhættufénu, eigendur skipa þeirra, sem tryggja skipshafnir sínar frá byrj- un lijá félaginu, 10%, en 30% af áhæltufénu er lagt fram af þeim innlendum vátryggingar- félögum, sem þátt taka í tryggingunni. — Vá- tryggingafélögin þurfa þó ekki að leggja á- hættufé sitt fram, ef þau skuldbinda sig til þess fyrirfram að taka að sér sinn hluta af hverri einstakri tryggingu, sem stríðstrygg- ingafélagið tekur að sér á eigin áhættu. Tryggingarstofnun rikisins og Brunabóta- félagi íslands er heimilt að taka að sér liluta af vátryggingu skipshafna samkvæmt lögum þessum, ásamt öðrum ábyrgðarfélögum. Engir þeirra, sem taka þátt í félaginu, á- byrgjást skuldbindingar umfram hið fram-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.