Ægir - 01.10.1939, Blaðsíða 17
Æ G I R
231
Fiskveiðabærinn, sem harðast verður úti vegna
stríðsins.
Tvímælalaust hefir enginn fiskveiðabær á
NorSurlöndum orSiS eins átakanlega fyrir af-
leiðingum stríSsins eins og Esbjerg. Vegna
sprengjusvæSa ÞjóSverja og Englendinga í
Englandshafi hafa fiskveiSar frá Esbjerg svo
aS segja alveg lagst niSur. Afkoma bæjarins
byggist fyrst og fremst á hinu iSandi slarfi
í höfninni, en nú er þar gjörbreytt, ekkert líf,
sárafá skip, svo aS nefna mætti hana „hina
sofandi höfn“.
TalsverSur hluti fiskiflotans hefir flutt sig
yfir til Thyborön, en þar hefir lítiS aflazt,
vegna þess hve mikill fjöldi báta er þar viS
veiSar. Samband fiskveiSimanna i Esbjerg
hefir sótt um (>0 þús. kr. styrk til ríkisins, til
þess aS geta staSiS straum af þeim kostnaSi,
aS halda bátunum úti frá öSrum verstöSvum.
Þessi styrkur hefir veriS veittur.
Til þess aS menn iai nokkra hugmynd um
hvaSa þýSingu þaS hefir fyrir Esbjerg, ef fisk-
veiSarnar þurfa aS leggjast niSur, má geta þess,
aS verzlunarvelta bæjarins mundi árlega
minnka um 15 milljónir krónur. — SíSastliS-
inn mánuS jókst atvinnuleysiS í Esbjerg um
96%. Alll þykir benda til þess, aS ríkiS verSi
aS veita Esbjerg fjárhagslega aSstoS, ef slíkt
ástand, sem þar er nú, varir lengi.
Þorskveiðar Norðmanna við Grænland.
NorSmenn liafa lialdiS óvenjulega lengi út
viS Grænland í ár. í vikunni frá 15.—21. okt.
komu 0 bátar frá Grænlandi, og höfSu flestir
góSan afla, eSa frá 75—108 smál. af fullstöSn-
um þorski. Flestir þessir bátar höfSu selt fisk-
inn fyrirfram, og fengu þeir aS meSaltali 29
aura fyrir kg, en 1 þeirra fékk 30 aura fyrir
kg. Fyrir lýsistunnuíia var þeim greitt 210 kr.
Tvö norsk vélskip voru enn á veiSum, þegar
þessi fregn var send, og búist var við aS þau
kæmu ekki heim fyrr en um mánaSarmótin
okt.—nóv.
Fiskimennirnir eru yfirleitt ánægSir meS
aflann viS Grænland i ár, en kvarta undan, að
veSriS hafi veriS heldur óhagstætt. Undir lok-
in var sérlega góS veiSi þar norSur frá. Þó
veiddu ]>eir HtiS, er höfðu eingöngu smásíld
til beilu, en hinir ágætlega, sem gátu náS i
islandssild.
Fréttir úr verstöðvunum.
31. október.
Þorskveiðarnar.
VíSasthvar þar sem þorskveiSar hafa veriS
stundaSar í haust, hefir aflazt mjög sæmilega.
ViS IsafjarSardjúp hefir veriS góSur afli,
einkum úti í Djúpmynni. ÞaS sem af er hausti
hefir veriS óvenjulega góS vertiS i Bolungar-
vík. Seint í þessum mánuði var taliS aS hlutir
háseta væru orSnir um 300 krónur. í öSrum
verstöðvum viS Djúp hafa menn þegar fengiS
sæmilegan hlut, þótt hann jafnist ekki á viS
þaS, sem orSið er i Bolungarvík. — Annars
staðar á VestfjörSum hefir aflazt sæmilega, þar
sem þorskveiSar hafa veriS stundaðar, einkum
á Patreksfirði.
Undir Jökli hefir einnig aflazt vel og einnig
á Suðurlandi, en þar hafa þorskveiSar mjög
lítið verið stundaðar.
Isfiskveiðin.
Nokkrir togarar hafa stundaS isfiskveiðar í
þessum mánuði, en aðrir keypt bátafisk víðs-
vegar í verstöðvunum. Hafa togararnir siglt til
Englands meS aflann, en sala hefir veriS held-
ur bágborin fram tii þessa. TaliS er aS tog-
ararnir þurfi nú að selja fyrir 2 700—3 000
sterlingspund í hverri ferS, lil þess að rekstur
þeirra borgi sig.
Dragnótaveiðin.
Telja má, að dragnótaveiðin hafi verið ó-
venjugóð í allt haust, og svo hefir einnig verið
þennan mánuð. Menn voru farnir aS óttast,
að þessi veiði mundi stöðvast, vegna þess að
hraðfrystihúsin gætu ekki tekið á móti meiri
afla. En nú hafa húsin losnað við nokkuð af
fiskbirgðunum og ætti þvi veiðin að geta
haldið áfram þeirra hluta vegna.
Síldveiðin í Faxaflóa.
Margir bátar stunda ennþá síldveiði í Faxa-
flóa, en þó eru nokkrir hættir. Hefir veiðin
gengið misjafnlega. Hefir aðallega aflazt á
Hafnarleir, nú upp á síðkastiS. Þess er dæmi
að bátur hafi fengið þar 220 tn. í lögn.