Ægir - 01.05.1950, Blaðsíða 2
ÆGIR
Eitt af stærstu fyrirtækjum þessa lands,
LANDSSMIÐJAN,
Kóf starfsemi sína hinn 17. janúar árið 1930.
Pað vará snemma eitt aðalverlcefni smiðjunnar að annazt alls konar viðgerðir á skipum ríkisins
og Eimskipafélagsins, auk þess, sem fyrirtækið hefir annazt alls konar viðgerðir og breytingar á
fjölmörgum öðrum skipum, bæði innlendum og erlendum, — Landssmiðjan hefir frá öndverðu
annazt margs konar framkvæmdir fyrir vitamála- og vegamálastjórnina, fræðslumálastjórnina, síldar-
verksmiðjur ríkisins, olíufélögin o. fl. Landssmiðjan skiptist I eftirfarandi aðaldeildir: Trésmiðju
renniverkstæði, vélvirkjadeild, plötu- og eldsmið u, málmsleypu og auk þess er fjölbreytt efnissala.
Innkaupadeild smiðjunnar tekur að sér útvegun á alls konar efni og vélum fyrir sanngjörn umboðslaun.
Forsljóri Landssmiðjunnar Jrá 1 jan. 1947 er Ólafur Sigurðsson, skipaverkjr.