Ægir - 01.05.1950, Blaðsíða 20
98
Æ G I R
Aðaleink.
Valdimar Einarsson, Reykjavík .... 6.88
Valdimar Karlsson, Reykjavík........ 6.23
Vilhelm Þorsteinsson, Hrísey........ 7.03
Þorbjörn Finnbogason, Reykjavílc . . 6.29
ÞórÖur Óskarsson, Súðavík............ 6.59
Vélskólinn.
Vélstjóraskólanum í Reykjavík var slitiÖ
á föstudaginn 12. maí kl. 2 e. h., og var
þá þrítugasta og fimmta starfsári hans
lokið. Brautskráðir voru að þessu sinni 39
nemendur úr rafmagnsdeild skólans, þar
af 37 vélstjórar og 2 rafvirkjar, og 21 úr
vélstjóradeild.
Skólinn starfar nú í tveimur deildum,
vélstjóradeild og rafmagnsdeild. Vélstjóra-
deildin er í tveim bekkjum, og þeir, sem
lokið hafa prófi frá henni, geta, ef þeir
vilja, haldið áfram í siðari bekk rafmagns-
deildar, sem einnig er í tveim bekkjum.
Fyrri bekkur rafmagnsdeildar er fyrir raf-
virkja, sem sækja um inntöku í skólann.
Nöfn þeirra manna, sem luku prófi úr báð-
um deildum skólans í vor, fara hér á eftir:
Vélstjóradeild:
Jón Ármann Jónsson, Árni Jóhannsson,
Guðmundur Jónsson, Halldór Þórðarson,
Jón Einar Hjaltested, Sverrir Pétur Jón-
asson, Jón Sveinsson, Magnús Þorgeirsson,
Benedikt Jónsson, Erlendur Guðmundsson,
Eyþór Fannberg, Jóhann Friðrik Vigfús-
son, Sigurður Halldór Einarsson, Friðrik
Erlendur Ólafsson, Gunnar Kristján Jóns-
son, Guðmundur Jónsson, Björn Ásmunds-
son, Jón Einarsson, Jóhannes Þorsteinsson,
Bjarni Magnússon og Jón Guðmundsson.
Rafmagnsdeild:
Ingólfur Björnsson, Þorsteinn Björns-
son, Sveinn B. Hálfdánarson, Ásgeir Long,
Höskuldur Þórðarson, Magnús Smith, Ari
Hálfdánarson, Jens Þórðarson, Gunnlaugur
Steindórsson, Guðni Ólafsson, Ivristberg
Magnússon, Ingvi Hjörleifsson, Björn
Björnsson, Benedikt Sigurður Jónsson, Þór
Birgir Þórðarson, Ásgrímur Tryggvason,
Jónas Helgason, Sigurður Simonarson, Ás-
geir Einarsson, Sverrir Axelsson, Þórir
lngvi Eyvindsson, Haraldur Bergþórsson,
Eggert Einarsson, Björn Á. Ólafsson,
Hjörtur Bjarnason, Jóhann Rist, Pétur
Jónsson, Símon Þ. Símonarson, Hilmar H.
Gestsson, Steinþór Hóseason, Eyþór Þórð-
arson, Magnús Proppé, Helgi Þorkelsson,
Bjarni Jónsson, Lárus O. Þorvaldsson, Atli
Halldórsson, Oliver Bárðarson og Bolli Þór-
oddsson.
Mótornámskeiá Fiskifélagsins.
Á síðastl. vetri voru haldin 5 námskeið
á vegum Fiskifélags íslands. Þrjú þeirra
voru hin svo kölluðu minni námskeið, og
voru þau haldin í Vestmannaeyjum,
Reykjavík og ísafirði. Stóðu þau yfir frá
því í októberbyrjun og fram undir janúar-
lok. Viðaukanámskeið var haldið í Reykja-
vík frá 1. okt. til 10. desember, svo og hið
svonefnda meira námskeið, er stóð frá
byrjun október til aprílloka.
Vestmannaeyjanámskeiðið sóttu 34 nem-
endur, en af þeim stóðust 31 prófi Fimm
hlutu ágætiseinkunn, 14 I. einjí., 9 II. eink.
og 3 III. einkunn. Hæstu einkunn fékk
Tryggvi Á. Sigurðsson frá Reykjavík, 7.50,
ág. einkunn. Helgi Kristjánsson frá Siglu-
firði veitti námskeiðinu forstöðu.
Á minna námskeiðinu í Reykjavík voru
24 nemendur og af þeim náðu 22 prófi.
Tveir fengu ágætiseinlcunn, 10 I. eink., 5
II. eink. og 5 III. einkunn. Þorsteinn Ara-
son frá Ytra-Lóni í Norður-Þingeyjarsýslu
varð hæstur og fékk 7.45, ágætis einkunn.
ísafjarðarnámskeiðið sóttu 36 nemend-
ur, er allir náðu prófi. Fjórir fengu ágætis-
einkunn, 14 I. eink., 17 II. eink. og 1 III.
einkunn. Hæstur varð Benedikt V. Jakobs-
son frá Reykjafirði í Norður-ísafjarðar-
sýslu, fékk 7.45, ágætiseinkunn. Guðmund-
ur Þorvaldsson á ísafirði veitti námskeið-
inu forstöðu.
Viðaukanámskeiðið, en það veitir sömu
réttindi meiraprófsmönnum og meira nám-
Framhald á blaðsíðu 101.