Ægir - 01.05.1950, Blaðsíða 17
Æ G I R
95
Nýi Gullfoss.
Laugardaginn 20. maí síðastl. kom nýi
Gullfoss til Reykjavíkur, en hann er stærsta
íarþegaskipið, sem íslendingar hafa enn
eignast. Mikill mannfjöldi fagnaði komu
skipsins, en þá er hann hafði lagzt við
hafnarbalckann, fluttu ræður Eggert Clas-
sen formaður Eimskipafélags íslands og'
Ólafur Thors siglingamálaráðherra.
Gullfoss er smíðaður í skipasmíðastöð
Burrrieister & Wain í Kaupmannahöfn.
Hann er 3850 rúml. Lengd hans er 330 fet,
hreidd 47 fet og 6 þuml. Hann ristir 17 fet
iuilhlaðinn. Lestir skipsins eru 114 þúsund
teningsfet, þar af 66 þús. fet kælirúm. í
skipinu eru fimm lestar og eru fjórar
þeirra gerðar til flutnings á freðfiski við
18°. Lestarhlerar eru þannig gerðir, að
lestir má opna og loka á nokkrum sekúnd-
um. Bómur eru sjö, og geta 6 þeirra lyft
Huim smálestum hver, og sú sjöunda 15
sniál. Öll spil eru rafknúin og stýrið knúið
vökvavél. Gluggar, björgunarbátar, reyk-
háfur og byggingar ofan bátaþilfars eru úr
uluminíum.
Lilför eru fjögur, og eru farþegaherbergi
í þeim öllum, sem rúma 210 manns. Far-
rými eru þrjú. Fyrsta farrými tekur 104,
við ylirbygginguna er trollvinda, tveir galg-
ur og annar trollútbúnaður. Á þilfari eru
tvaer vindur ætlaðar fyrir fiskirannsóknir
°g akkersvinda fram á.
Aðalvél skipsins er 425 hestafla diesel-
vél. Ljósavélar eru tvær, hvor 21 hestafl.
Fram á skipinu er 47 mm fallbyssa
úsanri tilheyrandi skotfærageymslu. Tveir
hjörgunarbátar eru á skipinu ásamt full-
koninustu björgunartækjum.
Skipstjóri á „Maríu Júliu“ er Þórarinn
Ljörnsson og 1. vélstjóri Örn Ingvarsson.
Skipinu var tekið með viðhöfn bæði i
Reykjavík og á Vestfjarðarhöfnum, er það
[ór fyrstu reisu sína vestur. Þótti Vestfirð-
mgum rætast gamall draumur með komu
..Maríu Júlíu“.
II. 62 og III. 44 farþega. Á C-þilfari eru
setustofur, reykskálar, ritherbergi og bar,
en á E-þilfari er aðalborðsalur.
Veggir í borðsal I. farrýmis eru klæddir
mahogni, en húsgögn eru úr birki og stólar
klæddir bláu leðri. — í reykingasal eru
veggir til hálfs klæddir úr mahogni, en
málaðir hið efra. Stólar eru klæddir rauðu,
grænu og bláu leðri. Eldstæði úr marmara
með merki Eimskipafélagsins er í þessum
sal. Veggir i forstofum og stigum eru klædd-
ir álm. Á C-þilfari eru kort af Vestur-
Evrópu öðru megin, en Ameríku hinu meg-
in. Þá er og kort af íslandi. Örnefni eru
merkt með koparstöfum.
í borðsal II. farrýmis eru sæti fyrir 62.
Aftast á bátadekki er reyksalur og þar er
gönguþilfar. Húsgögn eru úr hnotutré með
grænu áklæði.
Bústaðir skipstjóra og annarra yfir-
manna eru á A- og B-þilfari, en herbergi
yfirmanna i vél eru á E-þilfari og yfirvél-
stjóra á D-þilfari. — Borðstofa hverrar
starfsgreinar liggur vel við eldhúsi.
ÖIl loftræsting er rafknúin. Eldvarna-
útbúnaður er með þeim hætti, að liann gefur
til kynna, ef eldur kemur einhvers staðar
upp. Eldvarnaútbúnaður er í mannaíbúð-
um og aðalstígi er úr stáli, auk þess er sér-
stökum eldsvoðabjöllum komið fyrir.
Öll siglingatæki eru af beztu og nýjustu
gerð. Ljóskastari er á framsiglu og má
beina honum i ýmsar áttir með tæki, sem
er í stjórnklefa. — í loftskeytastöðinni eru
6000 \v langbylgjusenditæki, 3000 w stutt-
bylgjustöð með símaútbúnaði, og auk þess
sjálfstæð 100 w símsendi- og móttökutæki.
Tala má í útvarpssimann úr einstökum
herbergjum, þar sem símaáhöld eru.
Aðalvélin er 4000 hestöfl. Hjálparvélar
eru fjórar, hver 120 ha. Rafstöð skipsins er
120 kw stöð og framleiðir 220 volta straunr.
Skipstjóri á Gpllfossi er Pétur Björns-
son, en Hallgrímur Jónsson 1. vélstjóri.
Eimskipafélag íslands lrefur í bili lokið
við að auka og endurnýja skipastól sinn.
Það er ósk allra landsnranna, að gengi þess
verði sem nrest þjóðinni til hagsældar.