Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1950, Blaðsíða 11

Ægir - 01.05.1950, Blaðsíða 11
Æ G I R 89 Markaðshorfur u. S. Fish and Wildlife Service gefur jafnan út ársfjórðungsyfirlit urn fiskmark- aðinn í Bandarikjunum. í yfirlitinu um annan ársfjórðunginn (apríl—júní) segir, að sala á sjávarafurðum muni verða miklu ineiri en á sama tíma fyrir styrjöldina, en kins vegar er því gert á fætur, að hún verði ekki jafnmikil og í sama ársfjórðungi síð- astl. ár. Á öðrum ársfjórðungi, eða þeim, sem hér ei' miðað við, veiðist vanalega um fimmt- Ungur af ársafla Bandaríkjanna, að því er snertir fisk og skeldýr. Sem næst helming- arinn af þeim fiski, sein er seldur ferskur e<5a frosinn, aflast í þessum ársfjórðungi, en þessi veiði nær hámarki i júnimánuði. Mestur hluti þess fisks, sem fer til niður- Sllðu, aflast síðar á árinu. Ástandið, hvað viðvíkur fiskbirgðunum 1 Irystihúsunum, breytist oftast í byrjun l,essa ársfjórðungs. Á tímabilinu frá því í ^esember og til aprílloka er oftast tekið Mieira út úr frystihúsunum en í þau er lagt. Á undanförnum fimm árum hafa fiskbirgð- U'nar minnkað að meðaltali um sjö milljón þund frá 1. apríl til 1. maí. En með byrjun uiaí taka fiskbirgðirnar að aukast á ný, því uð þá er meira lagt upp í frystihúsin af Uski en tekið er út úr þeim. Og við því má ústarfhæf sakir fólksleysis. Auðnist Alþingi uð lögleiða 12 stunda hvíld á togurum á solarhring, munu dugmiklir menn halda ufrani að skipa hvert rúm á skipunum að staðaldri, og þá er togaraútgerðinni borgið. En verði hvíldartíminn ekki lengdur, mun togaraflotinn bætast í hóp þeirra atvinnu- tækja, sem „viðreisnin“ mikla hefur lagt tjl hvíldar um stundarsakir eða þangað lll ».viðreisninni“ lýkur og framsvnir menn taka völdin.“ í Bandaríkjunum. búast, að sú aukning vari þangað til í des- ember, eða að ininnsta kosti þangað til síðla hausts. Síðastl. fimm ár hefur nettóaukning freð- fiskbirgðanna í maímánuði numið 12% milljón punda að meðaltali, en 22 milljón- um punda í júnímánuði. í maímánuði 1948 nam framleiðsla á freðfiski 38 millj. punda, eða rösklega tvöfallt meira en i aprílmán- uði sama ár. í aprílmánuði var mest fryst af ufsa- og ýsuflökum, ásamt rækju og flyðru, en langmest af flyðru í maimánuði, svo og ufsaflök rækja og smokkfiskur. í júnímánuði 1949 voru fryst 39 milljónir punda af sjávarafurðum, og náði sú fram- leiðsla þá hámarki á því ári. Var þá mest fryst af lúðu, ufsa, lýsu, rækju og ýsu- flökum. Forsvarsmenn sjávarútvegsins eru ekki á eitt sáttir um áhrif sjöviknaföstunnar á fiskneyzluna, því að tíðast minnkar fisk- neyzlan, þegar fastan er hjá liðin. Að þessu sinni lauk föstunni 9. apríl. Almennt er litið svo á, að fiskneyzlan aukizt fremur yfir föstuna, en minnki svo heldur, þegar hún er um garð gengin. Eitt af því, sem örvar fiskneyzluna eftir sjöviknaföstu er, að þá verða vertíðaskipti, og tekið er að veiða fisk, sem fólk sækist mjög eftir. Má í því sambandi nefna sér- staka tegund af síld og makríl við austur- ströndina og lax og flyðru víð vesturströnd- ina. Þá ber einnig að hafa það í huga, að fyrsta uppskera ársins kemur þá á markað hvað úr hverju. Loks ber að geta þess, að við vertíðaskipti er oft keypt meira af hinni nýju framleiðslu en neytt er í svip- inn. Fyrri hluta árs er því oft meiri eftir- spurn eftir margs konar neyzluvörum en ella. Markaðshorfur, að því er snertir ýmsar legundir sjávarafurða, fara eftir aflabrögð- um og þeim birgðum, sem eru í frystihús- unum, eða með öðrum orðum eftir því,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað: 5. Tölublað (01.05.1950)
https://timarit.is/issue/313014

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. Tölublað (01.05.1950)

Aðgerðir: