Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1950, Blaðsíða 15

Ægir - 01.05.1950, Blaðsíða 15
Æ G I R 93 Næsta skrefið var að athuga, hve mikill saltfiskur á ýmsum verkunarstigum feng- ist úr hráefninu: Fiskurinn var fyrst veginn úr salti, þeg- Niðurstöður urðu þessar: Eftir 20 daga í salti — 50 — - — — 80 — - — — 110 — - — _ 140 _ - — — 170 — - — ar hann var búinn að liggja um 20 daga í salti, og hefði því átt að vera matshæfur. Síðan var fiskurinn veginn mánaðarlega í fimm mánuði. Miðað við: Fiskur upp Slægður fisliur Slægður og hausaður úr sjó með haus fiskur 45.08 % 57.25 % 33.75 — 42.37 — 53.80 — 31.83 — 39.95 — 50.74 — 30.65 — 38.48 — 48.86 — 30.63 — 38.44 — 48.81 — 30.43 — 38.20 — 48.52 — Þessar tölur sýna, að ekki er um telj- imdi léttun að ræða, eftir að fiskurinn var húinn að liggja 80 daga í salti, en þess ber að gæta, að fiskurinn var hreyfður meir en venjulegt er og á heitasta tima ársins. Á síðastl. hausti var fiskurinn teki.nn til verkunar og fyrst veginn eftir að búið var að þvo hann og pressa og síðan á mis- niunandi þurrkstigum. Þær tilraunir leiddu til þessarar niðurstöðu, miðað við fimm niánaða staðinn saltfisk (100%). Þveginn og pressaður ....... 97.04 % % þurr ..................... 83.20 — % þurr ..................... 71.24 — Fullþurr (íyrir Norður-Spán) 66.31 — Portugal ................... 64.24 — Cuba þurr ................... 62.24 % Brazilíu þurr ............... 62.64 — Ef miðað er við fiskinn 50 daga stað- inn, verður niðurstaðan þessi: Þveginn og pressaður ........ 87.50 % % þurr ...................... 75.03 • Fullþurr (fyrir Norður-Spán) 59.80 — % þurr ...................... 64.23 •— Portugal þurr ............... 57.93 — Cuba og Brazilíu þurr ....... 56.48 — Tafla sú, sem hér fer á eftir, auðveldar mjög að hagnýta niðurstöður rannsókn- anna í daglegu lifi. í eina smálest af saltfiski á ýmsum stig- um fer: Fullstaðinn (50 daga) .. Þveginn og pressaður .. % þurr ................ % þurr ................ Fullþurr (N.-Spánn) ... Portugal þurr ......... Cuba þurr ............. Brazilíu þurr ......... Fiskur upp úr sjó Sl. fiskur m. haus 1 000 2 960 2 360 1 000 3 370 2 700 1 000 3 950 3 150 1 000 4 610 3 680 1000 4 950 3 950 1000 5 110 4 070 1000 5 250 4 180 1000 5 250 4 180 Slægður Flaltur Fullstaðinn og haus fiskur fiskur saltaður saltfiskur 1 890 1670 >> 2 130 1910 1 140 2 480 2 220 1 330 2 890 2 600 1 560 3 110 2 790 1670 3 210 2 880 1 730 3 290 2 950 1 770 3 290 2 950 1 770 Tölurnar eru ekki alveg nákvæmar, alls staðar var látið standa a heilum tug,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað: 5. Tölublað (01.05.1950)
https://timarit.is/issue/313014

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. Tölublað (01.05.1950)

Aðgerðir: