Ægir - 01.08.1950, Blaðsíða 9
Æ G I R
135
hann hefur verið með, hafi ekki ávallt verið
stórt.
Annar aflahæsli báturinn var Blátindur,
er fékk 602 smálestir í 64 róðrum. Hann
"veiddi með línu og netjuin. Og þriðji afla-
hæsti bátur var Þorgeir goði, sem fékk 592
smál. í 62 róðrum.
Aflamagnið í Vestmannaeyjum yfir
vertíðina varð alls rösklega 21 þúsund
smálestir. Langmest af fiskinum var saltað,
eða 13 789 smál. í þremur frystihúsum var
hraðfryst 6574 smál. Til maíloka nam
frystingin í Eyjum alls 83 500 kössum.
Hutt var út ísvarið 734 smál. og loks lönd-
nðu Vestmannaeyjabátar 51 smálest í öðr-
uni verstöðvum.
Mannafli var nægjanlegur bæði á sjó og
landi, en skortur var á húsnæði fvrir að-
koinufólk. Enn fremur voru miklir erfið-
leilcar með hús til móttöku á fiski (aðgerð-
urhús), og bakaði það útgerðarmönnum
uukils aukakostnaðar, ault þess sem fjöldi
uðkomubáta gat ekki lagt upp fisk í Eyj-
um sökum húsnæðisskorts.
Lifrarsamlag Vestmannaeyja tók á móti
1608 smál. lifrar vfir vertíðina, og er það
1160 smál. meira en á vertíðinni 1949. Síð-
ustl. ár greiddi samlagið kr. 1.56 fyrir lifr-
urldlóið. Mest af hro gnunum voru gróf-
eða sykursöltuð, smávegis hraðfryst og
Lutt út ísvarið. Árið 1949 var greidd ein
króna fyrir lítrann af hrognunum.
Leita var nægjanleg, og var eingöngu
^otuð síld, en verðið á henni var 1.40
Pr- kg.
Hcimildarmaður: Helgi Benónýsson, útgerðar-
wiaður i Vestmannaeyjum.
Stokkseyri.
l'innn bátar stunduðu veiðar eins og ver-
jð hafði árið áður. Þeir öfluðu allir með
inu og netjum.
Róðrar byrjuðu 11. febrúar. Framan af
vertíðinni, eða fram undir páska, voru
stirðar gæftir, hafáttir og uinhleypingar,
°n úr því gerði ágælt tíðarfar til sjósóltn-
ar- Sá báturinn, sem oftast komst á sjó,
lór 48 (35) róðra, og skiptust þeir þannig
Óskar Sigurðsson,
Siokksegri.
eftir mánuðum: Febrúar 8 (0), marz 15
(18), apríl 22 (15) og 3 í maí (2).
Afli var tregur framan af vertið. Þann
9. marz voru þorskanet fyrst lögð, og var
að mestu aflað í þau eftir það. Þegar leið
að páskum glæddist afli og var ágætur upp
frá því, svo að ekki hefur komið þar betri
vertíð í langa tíð. Mestan afla í róðri fékk
v/b Hersteinn í apríl, 12 200 kg. Meðalafli
í róðri yfir vertíðina var 4% smál.
Aflahæstur bátur yfir vertíðina var
Hóímsteinn, en hann fékk sem næst 233
smál. af fiski og 19 566 1. af lifur í 48 róðr-
um. Meðalafli hans í róðri varð því 4847
kg. Hólmsteinn er 16 rúmk, eign Stokks-
eyrarhrepps o. fl. Formaður á þessum bát
er Óskar Sigurðsson, sá hinn sami, er afla-
hæstur var þar á vertíðinni 1949. Háseta-
hlutur á Hólmsteini var 8300 krónur. —
En meðalhlutur háseta yfir vertíðina í
þessari veiðistöð er talinn nema 6850 kr.
Hraðfrystihúsið á Stokkseyri tók allan
aflann til vinnslu. Nokkuð af honum var
selt nýtt, saltað á sjötta hundrað smál., en
liitt fryst.
Veiðarfæratap var mjög lítið. Beita var
næg og var seld á kr. 1.40 pr. kg. Mann-
afli mátti heita nægur, nema hvað veik-
iridi kornu nokkuð illa við suma bátana.
Heimildarmaður: Guðmundur Einarsson, fram-
kvæmdastjóri á Stokliseyri.
Grindavík.
Ellefu bátar voru gerðir út frá Grinda-
vík á þessari vertíð, og er það sama báta-