Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1950, Blaðsíða 35

Ægir - 01.08.1950, Blaðsíða 35
Æ G I R 161 niynd. J'i/ni mynd sýnir lóðun tii IiakborSa, ]>ar sem torfan er þunn. Seinni mynd sýnir mœlingu iniklum hraða og í hvaða átt torfan fer. kví er og haldið fram, að í fisksjánni megi sJa, hve mikið fiskmagn er komið á lóðina hverju sinni og haga lóðadrættinum eftir þeirri vitneskju, ef það þykir henta. Talið er heppilegra, að fisksjáin geti jafn- íramt ritað niður, sem fyrir augað ber, og til stjórnborða og gefur skýrari lóðun, og er torfan þoi á leið til stjórnborða. hefur Bolzmann nú fundið upp tæki til rit- unar. Sé fisksjáin með þeim hætti sem lýst er, má telja víst, að hún geti komið að mikl- um notum við fiskveiðar. Auðséð er, að Norðmenn renna hýru auga til þessa nýja tækis, eftir blaðaskrifum þeirra að dæma. Þátttaka Norðm anna í Grænlandsveiáum. 1 sumar stunduðu 40 norsk skip veiðar við Grænland, en áhafnir þeirra voru um eitt þúsund menn. Sex af hinum norsku skip- 11111 eru gerð út af dönskum félögum. Flest eiu slcipin frá Sunnmæri, eða 25 talsins, en 8 úr Norður-Noregi. ☆ Hámeri til Ítalíu. lalið er, að Danir hafi síðastl. ár selt 'ámeri til ítalíu fyrir 11 800 þús. krónur í®1- lallr kvarta yfir, að hámerin hafi verið i a verkuð, og krefjast kaupendur þess, j’, Danir meðhöndli hámerina á svipaðan )att Norðmenn. Strax og hámerin hefur %e*ið innbyrt ber að skera af henni haus, s]>oið og ugga, hengja hana síðan upp og Jta hana hanga í stundarfjórðung, en þá er i*lóðið runnið úr henni. Með því eina móli verður fiskurinn livítur og bragðgóð- ur. — Sjómenn telja, að allmikið hefði mátt veiða af hámeri í Reykjanesröst síðastl. haust. Kæmi hún þar á nýjan leik, ættu þeir ekki að láta happ úr hendi sleppa, því að fyrir hámeri virðist mega fá nægan markað og gott verð á Ítalíu. ☆ Metveiði við Island. Norska blaðið „Fiskaren“ skýrir frá því, að laust fyrir miðjan maí hafi línuveið- arinn „Ellena“ frá Aberdeen landað þar um 58 smálestum af lúðu, og telur blaðið það heimsmet í lúðuveiði á haukalóð í einni veiðiferð. Fyrir þennan afla, sem ekki tók nema 7 stundir að skipa á land, fékkst rösklega 350 þús. krónur íslenzkar. En hvar fékkst þessi mikli lúðuafli? spyr sjálf- sagt einhver. Þvi er fljótsvarað. Hann fékkst við ísland.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.