Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1950, Blaðsíða 18

Ægir - 01.08.1950, Blaðsíða 18
144 Æ G I R Ármann Friðriksson, Reykjavík. Reykjavík. Þaðan stunduðu 39 bátar veiðar, sumir alla verlíðina, aðrir nokkurn hluta hennar. Sennilcga hafa aldrei fleiri vélbátar stund- að þorskveiðar frá Reykjavík og að þessu sinni. — Af þessum bátum slunduðu 22 veiðar með botnvörpu, 15 með línu, 1 mcð línu og þorskanetjum og einn með þorska- netjum eingöngu. Tveir línubátanna voru í útilegu, en lögðu mestallan afla sinn upp i Reykjavík. Veiðar byrjuðu lítillega síðast í janúar. Voru mest farnir 6 róðrar i þeim mánuði. Línubátar allir hættu veiðum í öndverðum maímánuði. Sá af línubátunum, sem flesta hafði róðrana, fór 64 (62) sjóferðir, og skiptast þær þannig eftir mánuðum: Jan- úar 3 (8), febrúar 19 (13), marz 18 (22), apríl 21 (12), maí 3 (2). Af þeim línubátum, er daglega reru úr landi, fékk vélbáturinn Ásgeir mestan afla, en hann veiddi um 372 smál. af fiski og rösklega 21 þús. I. lifur í 64 róðrum. Þessi sami bátur var aflahæstur í fyrra og fislc- aði þá 451 smál. í 62 róðrum. Meðalafli hans í róðri að þessu sinni var 5806 kg, en 7278 kg í fyrra. Rifsnesið fékk mestan afla af línubátum, 417 smál., en það var í útilegu. Meðalafli allra Reykvíksku linubátanna yfir vertíðina var 251 smál., en séu útilegubátarnir undanskildir, var meðalafli línubátanna 233 smál. Eins og fyrr segir veiddu 22 bátar í botnvörpu. Byrjuðu þeir mjög misjafnlega Aflaskju-slur yíir vertiðina 1950 (frh.). 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. Verstöövar Jón Valgeir, b.................... Kári Sölmundarson, 1. og b. .. Már, b............................ Marz, b........................... Otur, b........................... Pólstjarnan1), 1.................. Rifsnes, 1........................ Siglunes, b....................... Skeggi, 1......................... Skíði, 1.......................... Steinunn gamla, 1................. Suðri, IS, n...................... Svanur, 1......................... Sœvaldur, 1....................... Víðir, AK, 1...................... Vikingur, b....................... Viktoria, b....................... Vilborg, b........................ Þorsteinn, 1...................... Þristur, b........................ Græðir, 1......................... Samtals Janúar 139 819 Akranes 1. Aðalbjörg ......... 2. Bjarni Jóhannesson 3. Asbjörn ........... 4. Ásmundur .......... 5. Böðvar ............ 6. Farsæll ........... 7. Fram .............. 8. Fylkir ............ 9. Haraldur ........... 10. Hrefna ............ 11. Keilir ............ 12. Sigrún ............ 13. Sigurfari ......... 14. Sveinn Guðmundsson 15. Svanur ............ 16. Valur ............. 17. Þorsteinn ......... 18. Ólafur Magnússon .. 19. Ýmsir ............. Samtals 3 13 100 3 16 720 » » 4 23 665 3 16 390 2 9 095 3 13 505 3 12115 » » 1 4 590 3 16 095 4 21 810 3 16 265 » » 2 12 035 » » 1 4 550 3 17 385 » » 197 320 lOiO 139« 1 04° 965 í 13« 1 61° í 330 » 945 335 j 34° 15 6I5 Ólafsvík 1. Björn Jörundsson 2. Egill ............. 3. Glaður ............ 4. Hafaldan .......... Samtals 10 10 10 4 42 930 39 360 43 180 13 410 138 880 ') Bátur þessi er skráður frá Dalvik. Hann var í útilefiu

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.