Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1950, Blaðsíða 43

Ægir - 01.08.1950, Blaðsíða 43
Æ G I R 169 Útfluttar sjávarafurðir 31. júlí 1950 og 1949 (frh.). Október 1949 Jan.—október 1949 Jan.—október 1948 Magn kg Verð kr. Magn kg Verð kr. Magn kg Verð kr. Hvallifur. Samtals » » 15 000 7 500 13 908 38 086 Bretland » » 15000 7 500 » » Danmörk » » » » , 13 908 38 086 Hvalkjöt (fryst). Samtals 50 014 82323 216 350 372906 » » Bandarikin » » 1000 2 201 » » Bretland 50 014 82 323 215 350 370 705 » » Hákarlalýsi. Samtals » » 40 850 370 854 12 962 37 798 Bandaríkin .... » » » » 12 962 37 798 Palestína » » 40 850 370 854 » » Karfaolía. Samtals 100 072 433 801 100 072 433 801 » » Holland 100 072 433 801 100 072 433 801 » » Fiskroð sútuð. Samtals » » 45 1335 792 92 237 Danmörk » » 45 1 335 » » ítalia » » » » 100 9 400 Sviþjóð » » » » 692 82 837 Fiskroð söltuð. Samtals . . 12 660 4 612 186 741 286 334 710 3 218 Austurríki . . . » » 9 800 20 959 » » Bandaríkin 12 660 4 612 139116 106 693 710 3 218 Bretland . » » 1 600 4 284 » » Danmörk . » » 760 2 063 » » Holland . » » 4 660 11 810 » » Þýzkaland » » 30 805 140 525 » » Verðmæti samlals kr. » 12 857 952 » 146046118 » 162 775 110 Skýrsla Cooleys og íslenzk hótfyndni. Framhald af blaðsíðu 13u. nndinn óskar helzt. Ég held, að okkur sé e' 'i í svipinn eins nauðsynlegur annar á- U)ður en sá, sem beinist að því að vekja a niennan áhuga fyrir vöruvöndun og þá einkanlega á þeirri framleiðslu, sem úr landi ei seW. I'akist okkur að öðlast óbrigðula * 11 neytenda í markaðslöndunum er óef- a ming mikið unnið, og ég held, að við megum einskis láta ófreistað til þess að svo niegí verða. Ótti manna um það, að við getum ekki náð í fyrstu ágætiseinkunn sem fiskframleiðendur, er að mínum dómi á- stæðulaus, ef við göngum af heilum hug og undansláttarlaust að náminu. Það á að vera sjálfsögð skylda, að allir gefi því auga, sem betur má fara og komi ábendingum til léttra aðila, og séu þær réttmætar, sé við þeim tekið af skilningi, en ekki á þær litið sem íslenzka hólfyndni. Sofandaliáttur fyrir vöruvöndun og þögn og yfirhihning hlýtur að verka sem beiskt eitur, er fæstir munu vilja drekka til botns með fúsu geði. L. K.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.