Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1950, Blaðsíða 31

Ægir - 01.08.1950, Blaðsíða 31
Æ G I R 157 Alt við með dag eða útlialdsdag, er sá tími fi’á því skipið leggur úr höfn í veiðiferð og þangað til það ltemur aftur, burtfara- og komudagur meðtaldir. —Reglur þessar um styrk til útvegsins skulu gilda frá 31. júlí «1 30. janúar 1950. Þegar kunnugt var um þessar styrkveit- i»gar lét Hector Hughes, þingmaður frá -áberdeen, svo um mælt í neðri málstof- >mni, að allir væru óánægðir með þær, enda liýddu þær sama og fleygja lieini fyrir solt- inn rakka. Þessi stuðningur komi að litlu sem engu liði, og muni áreiðanlega ekki boma i veg fyrir þau vandræði, sem fram- nndan séu. í öllum fiskveiðibæjum er æ fleiri skipum lagt upp, af því að ekki svar- ar kostnaði að gera þau út. Fiskveiðarnar eru einn af böfuðatvinnuvegum þjóðarinn- ör °g 1 milljón manna befur á einbvern batt atvinnu við þær. Eitt af því fyrsta, sem þarf að gera til þess að aðstoð við sjávarútveginn komi að liði, er að lælcka útgerðarkostnaðinn, því að eins °g nú horfir er bann ekki í neinu samræmi y*ð fiskverðið. Einungis stjórnin getur kom- þessu í kring með þeim bætti að lækka skatta. Það er ógerningur fyrir sjávarút- veginn að keppa við atvinnugreinar, sem framleiða matvæli með ríkisstyrk. Það verð- lu’ nreð einhverju móti að auka fiskneyzl- 11 na i landinu, en það getur ekki lánast nenra fiskverðið lækki, því að almenningur bvartar yfir of háu fiskverði. Sama máli er að gegna með siblina. Síldarútvegsnefnd er í vandræðum með að selja liana. Eins °g sakir standa er brezk saltsíld alltof dýr fyrir Þjóðverja og aðrar Evrópuþjóðir. Á liessu getur ekki orðið breyting nema að laekka útgerðarkostnaðinn. Rætt dreifingar- fyrirkomulag og lækkun flutningskostnaðar gctur einnig haft mikla þýðingu fyrir þenn- an atvinnuveg. Þar sem nær allar fiskveiði- bjóðir í Evrópu eiga við mikla örðugleika að glíma, væri ráðlegt að efna til alþjóða- ráðstefnu með það fyrir augum að leysa þennan vanda. Þar sem brezka stjórnin hef- Ur lýst því yfir, að bún vilji bjarga sjávar- utveginum, á bún að láta liendur standa Saltfisk verð viá Grænland. Norðmenn, sem stunda þorskveiðar við Bjarnarey og Vestur-Grænland fá.kr. 2.17 fyrir kg af söltuðum málfiski, ef hann er tekinn í flutningaskip við G,rænland, en sé hann veginn, eftir að honum hefur verið skilað á land á Mæri, er greitt fyrir hann kr. 2.40 pr. kg. Verðmismunurinn liggur í rýrnuninni á fiskinum. í þessu fiskverði er styrkur úr verðjöfnunarsjóði, er nemur 11.4 aur. pr. kg. Þykir eðlilegt að styrkja þá útvegsmenn, sem leggja mikið í kostnað og í mikla áhættu við að gera skip sín út til veiða á fjarlæg fiskimið. Verðið er mið- að við ísl. peninga. ☆ Israelsmenn hyggja á fiskveiðar. Fiskimálaráðuneytið í Palestínu er með nýsköpunaráform á prjónunum í sambandi við fiskveiðar. Samkvæmt þessu áformi er gert ráð fyrir, að fiskimenn í Palestínu verði orðnir fimm þúsund 1952 og að þeir geti aflað 15 þús. smál. af fiski á ári, en það er % hlutar þess, sem ísraelsmenn nota af fiski. Ráðgert er að fiskiflotinn verði 75 togarar (eru nú 20), 60 mótor- bátar og 500 smábátar til veiða á grunn- miðum. Til þess að koma þessari nýsköp- un í framkvæmd er talið að þurfi 157% milljón kr., miðað við ísl. peninga. ☆ Fiskaflinn f Austur-Þýzkalandi. Síðasll. ár öfluðu Þjóðverjar, sem búa á hernámssvæði Rússa, 27 500 sinál. af fiski, en nú hefur fiskifloti þeirra verið aukinn svo, að gert cr ráð fyrir, að afli þeirra í ár verði 50 þús. smál. fram úr ermum og gera strax það sem gera þarf, því að eftir hálft ár getur það orðið um seinan. — Þannig fórust Hector Hughes, þingmanni frá Aberdeen, orð í þinginu, þá er honum varð kunn bráðabirgðaraðstoð brezku stjórnarinnar við sjávarútveginn og sem lýst befur verið bér að framan.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.