Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1951, Page 13

Ægir - 01.07.1951, Page 13
Æ G I R 161 Eyrarbakki. Fjórir bátar stunduðu veiðar þaðan og öfluðu með línu framan af vertið, en síðan í þorskanet. Vertíð hófst 27. janúar, en lauk 7. maí. f'íðarfar var hagstætt til sjósóknar, en afli fremur tregur. Bezt reyndist veiði í marz- niánuði, en lökust í febrúar. Mestur afli í róðri varð 4. apríl, 11 100 kg. Hjá þeim bát, er oftast fór á sjó, urðu 53 róðrar, er skiptast þannig eftir xnánuðum: Febrúar 6, niarz 21, apríl 22 og 4 í maí. Aflahæsti bátur yfir vertíðina var v/b Pipp, 17 rúml. að stærð, eigandi hlutafé- lagið Óðinn á Eyrarbakka. Hann aflaði 138 smálestir í 53 róðrum og 12 544 lítra af lifur. Meðalafli hans varð urn 2600 kg í i'óðri. Formaður á Pipp er Sverrir Bjarn- finnsson, 30 ára gamall, og er þetta fyrsta vertíðin, sem hann er með bát. — Heildar- nflinn í verstöðinni varð 380 smál. af fiski °g 35 þús. 1. lifur. Megnið af aflanum var fi'yst í Hraðfrystistöð Eyrarbakka og lítið eitt saltað. Hraðfrystistöðin keypti gotuna fyi'ir kr. 1.30 kg. Heimildarmaður: Ólafur Bjarnason, Eyrarbakka. Þorlákshöfn. Fjórir þiljaðir bátar veiddu xneð línu og netjum. Auk þess lögðu Björn Jónsson og Viktoría upp útileguafla sinn í Þorláks- höfn, nema hvað Viktoría flutti til Bret- lands urn 60 smál. Sex opnir vélbátar stunduðu einnig netjaveiðar. Vertíð hófst síðustu viknna í janúar og lauk fyrstu vikuna í maí. Linuveiði stóð yfir til febrúarloka, en þá tóku fjórir bátar Meitilsins upp netjaveiði og stunduðu hana það sem eftir var af vertíðinni. Veiðarfæratjón var allmikið. Tíðarfar var stöðugt og gæftir góðar, norðaustanátt að heita rnátti hvern dag. Mest voru farnir 83 (63) róðrar, er skipt- úst þannig eftir mánuðum: Janúar 3 (0), febrúar 20 (10), marz 28 (26), apríl 26 (23) og 6 (4) í maí. Afli mátti heita ágætur, einkum eftir að Sverrir Bjarnfinnsson, Eyrarbakka. netjaveiðin hófst. Miðað við þilfarsbáta, sem stöðugt stunduðu veiðar úr landi, var meðalafli í róðri eftir mánuðum sem hér segir: Janúar 2730 kg, febrúar 3304 kg, marz um 6 snxál., apríl 6634 kg og maí 3133 kg. Meðalafli þessara báta í róðri yfir vertíðina varð 5216 kg. Mestan afla í róðri yfir vertíðina fékk v/b Þorlákur 8. apríl, 18 712 kg miðað við sl. fisk með haus. Aflahæsti bátur yfir vertíðina varð einn- ig v/b Þorlákur, en hann fékk um 469 srnál. i 81 róðri. Meðalafli hans í róðri varð því 5785 kg. Þorlákur er 27 rúrnl. að stærð, eign Meitilsins h/f, en formaður á honum er Friðrik Friðriksson, sá liinn sami og aflakóngur varð í Þorlákshöfn á vertíðinni 1950. — Heildaraflinn, sem á land kom í Þorlákshöfn (og er þá meðtal- inn afli Björns Jónssonar 251 smál., opnu vélb. 188 smál. og aðkeypt 130 srnál.) nam 2362 smál. Fiskurinn var allur saltaður. Af iýsi var framleitt 117 smál., 165 smál. af beinanxjöli og saltað 700 tunnur af gotu. Hæstur aflahlutur varð 19 937 kr., en lægstur 13 532 kr. Heimildarmaður: Ben. Tliorarensen. Grindavík. Vertíðin 1951 hófst almennt i Grindavík í byrjun febriiar og endaði 11 maí. Veiðar stunduðu 13 bátar, 11 heimabátar og 2 aðkonxnir, Hörður frá Skagaströnd og

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.