Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 15

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 15
Æ G I R 163 SandgerSi. Tuttugu og einn bátur stundaði veiðar frá Sandgerði, og er það 5 bátum fleira en á vertíðinni 1950. Aðkomubátar voru 20 frá eftirtöldum stöðum: Garði, Keflavík, Ratreksfirði, Rauðuvík, Húsavík, Eskifirði °g frá Fásltrúðsfirði. Vertíð hófst í síðara lagi að þessu sinni sökuni verkfalls. V/b Pétur Jónsson frá Húsavílc hóf fyrstur báta veiðar 17. jan. og var það viku síðar en árið áður. Almennt liófst veiði ekki fyrr en 20. jan. Hjá flestum bátum endaði vertíðin um hvítasunnu, eða 12. mai. Heimabátar og nokkrir aðrir reru þó til 20. maí. Allir bátar í Sandgerði stunduðu veiðar ^ieð línu. í janúar var ágætur afli, allt UPP í 20 skpd. í róðri, en eftir það var aldrei verulega mikill afli, en yfirleitt jafn. Mesti afladagur á vertíðinni var 8. marz, en þá fékk v/b Mummi 46 skpd. af fiski °g 1550 1. af lifur. Lakastur var aflinn 19. Jnarz, einungis 2—-3 skpd. á bát. Meðalafli 1 róðri yfir vertíðina var 5480 kg, en 6850 kg árið áður. Alls nam afli Sandgerðisbáta ^á47 smál. Er það 379 smál. minna en 1950, þrátt fyrir, að bátarnir væru þá 4 færri. Meðalafli á bát yfir vertíðina varð 359 sniál. Mumini úr Garði varð aflahæstur sem og undanfarnar vertíðir, fékk 569 smál. af fiski og um 42 þús. 1. af lifur í ^9 róðrum. í fyrra fékk Mummi 749 smál. 1 83 róðrum. Meðalafli hans í róðri að þessu sinni varð 6393 kg, en 9 smál. í lyrra. Gaiðar Guðmundsson er skipstjóri a Mumma eins og undanfarin ár, en Guð- niundur Jónsson á Rafnkelsstöðum, faðir Garðars, á bátinn. Vt Sandgerðisaflanum var saltað 3740 skpd., og var það 260 skpd. minna en 1950. ■ánnað af aflanum var fryst, langmest í ^andgerði, en dálítið var selt til Keflavik- 111 °g Innri-Njarðvíkur. Mestöll hrogn voru seld hraðfrvstihús- nnum i Keflavík fyrir kr. 1.30 nr. I og ltr. 0.80 nr. II. Síld til beitu var seld á kr. 1-70 kg. Árið 1950 var greitt kr. 1.38 fyrir ifraflítrann. Gcirðar Guðiniindssori, Sandgcrði. Mannafli var nægur og heilsufar fremur gott, svo að bátarnir þurftu ekki að kaupa út mikla vinnu. Veiðarfæratjón var mjög lítið og stafaði það aðallega af því, að aldrei varð skarpur afli á Sandgerðismiðunum og sóttu því togarar á þau með minnsta mót. Aflahlutur háseta úr skpd. varð 17—18 krónur. Heimildarmaður: Axel Jónsson, Sandgerði. Keflavík. Á þessari vertíð lögðu alls 27 bátar upp afla sinn í Keflavík og Njarðvíkum, og er það fjórum bátum færra en árið áður. Eftir veiðiaðferðum skiptust bátarnir þannig: Línuveiðar stunduðu 18 bátar, netjaveiðar 7, togveiðar 1 og línu- og netjaveiðar 1. Róðrar byrjuðu ekki almennt fyrr en 27. janúar og lauk ekki fyrr en 25. maí. Mest- ur varð róðrarfjöldi 88 (89) og skiptist þannig eftir mánuðum: Janúar 4 (8), febrúar 23 (23), marz 21 (21), apríl 21 (22) og 19 í maí (13). Afli á línu var fremur góður framan af vertíðinni, en í marzmánuði og fram eftir apríl mjög tregur, úr því jókst liann nokk- uð og hélzt svo til 20. maí. Meðalafli á línubáta í róðri yfir vertíðina varð 5318 kg, og er það 657 kg minna en árið áður. V/b Björgvin, 70 rúml. að stærð, eign Geir Goða h/f i Keflavík, fékk mestan afla af Hnubátum, 572 smál. af fiski og 42 þús. 1. af lifur í 87 róðrum. Meðalafli hans í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.