Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Síða 16

Ægir - 01.07.1951, Síða 16
164 Æ G I R Þorsteinn Þórðarson, Keftauík. róðri varð 6577 kg, og er það 154 kg meira en varð hjá aflahæsta línubátnum árið áð- ur. Skipstjóri á Björgvin er Þorsteinn Þórð- arson, sá er oft áður hefur verið aflalcóng- ur í Sandgerði, en hann reri nú frá Kefla- vík í fyrsta sinn. Hjá netjabátunum var yfirleitt góður afli, en hjá þeim var erfið vertíð, því að þeir urðu að sækja mjög langt, aðallega austur á Selvogsbanka. Ársæll Sigurðsson varð aflahæstur af netjabátum, veiddi 476 smál. af fiski og 37 þús. 1. af lifur í 52 róðrum. Meðalafli hans í róðri varð því um 9 smál., er það 200 lcg minna en í fyrra, en þessi bátur var þá einnig hæstur af netjabátum. Ársæll Sigurðsson er 36 rúml. að stærð, eign Sæmundar Sigurðssonar í Hafnarfirði, og er hann skipstjóri á bátn- um. Heildarfiskaflinn í Keflavík yfir vertíð- ina var 9217 smák, sem er 1861 smál. minna en 1950. Lifrarfengurinn varð 694 þús. 1., en það er 76 þús. 1. minna en árið áður. Heimildarmenn: Útgerðarmenn i Keflavík. Hafnarfjörður. Nítján bátar stunduðu veiðar úr Hafnar- firði að þessu sinni, og er það 5 bátum færra en árið áður. Af þessum bátum voru fimm aðkomnir, ýmist leigðir eða þeir höfðu viðlegu i Firðinum. Af þessum bát- um stunduðu 14 línuveiðar, en fimrn netja- veiðar. Aflaskýrslur yfir vertiðina 1951 (frh.). t- u Verstöðvar Ch XO ^ ■ .2 CC ÍU # Keflavík (frh.) 11. Vonin II 2 8 766 12. Nonni 1 3 906 13. Guðmundur Þorlákur )) » 14. Hilmir )) )) 15. Gyllir ÍS )) » 1G. Birkir SU )) » 17. Björg NK )) » 18. Sævaldur ÓF )) )) 19. Reykjaröst, n )) » 20. Jón Finnsson, t )) » 21. Vöggur, n » )) 22. Geir goði, n » » 23. Ársæll Sigurðsson, n » » 24. Auður, n » » 25. Fróði, 1. og n 4 15 130 26. Minnie, n )) )) 27. Egill Skallagrímsson, 1 )) » Samtais - 269 432 Hafnarfjörðnr 1. Sævar » » 2. Hafhjörg )) )) 3. Guðhjörg )) » 4. Vörður » )) 5. Von )) 6. ísleifur » » 7. Draupnir » » 8. Hafdis )) » 9. Asdís )) 10. Heimir )) » 11. Hafnfirðingur » » 12. Stefnir )) » 13. Síldin )) )) 14. Vébjörn » )) 15. Illugi, n » » 16. Fiskaklettur, n )) » 17. Fram, n » » 18. Bjarnarev, n )) » 19. Valþór, n » » Samtals - Reykjavík 1. Ásgeir, 1 3 11 770 2. Arinbjörn, t )) » 3. Blakknes, t » » 4. Björn Jónsson, 1. og n )> )) 5. Bragi, t » » 6. Dagur, 1 » » 7. Ilrifa, t » » 8. Eggert Ólafsson, t » )) 9. Eldey, t » » 10. Faxaborg, 1 )) )) 11. Græðir ÓF, 1 3 9 980 12. Guðmundur Þorlákur, 1 » » 13. Hafdís, t )) )) Janúar «23 35° » í » » í í » r 1177 21 Ol*1 897 633;

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.