Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1951, Qupperneq 28

Ægir - 01.07.1951, Qupperneq 28
176 Æ G I R Arni Guðmundsson, Súðavík. var þá einnig aflahæstur af linubátun- um. Af togbátum var Hugrún aflahæst, féklí um 366 smál. Jakob Þorláksson er formað- ur á Flosa, en hásetahlutur á honum var 12 222 krónur. En meðalhlutur á Bolungar- víkurbáta var 7320 krónur. Heildarafli Bolungarvíkurbáta varð 1559 smál., og er það einungis 13 smál. meira en árið áður. Heimildarmaður: Bjarni Eiríksson, Bolungarvik. Hnífsdalur. Þrír bátar voru gerðir út þaðan, og er það einum bát færra en árið áður. Allir veiddu bátarnir með línu. Ásgeir Guðbjarlsson, Isafirði, Vertíð hófst fyrri hluta janúar og lauk um miðjan mai. Mest voru farnir 58 (64) róðrar. Eftir mánuðum skiptast róðrarnir þannig: Janúar 11 (13), febrúar 16 (1D» marz 10 (18), apríl 10 (16), maí 11 (16). Meðalafli í róðri eftir mánuðum var sem hér segir: Janúar 3839 kg, febrúar 2475 kg, marz 3886 kg, apríl 2812 kg, maí 7138 kg. Meðalafli í róðri yfir vertíðina var 3643 kg, og er það 400 kg meira en árið áður. V/b Páll Pálsson, 15 rúml. að stærð, eign Hauks h/f, fékk mestan afla, 256 smál., eða 41 smál. meira en vertíðina á undan, en þá var hann einnig aflahæstur. Formaður á Páli Pálssyni er Jóakim Páls- son. — Heildaraflinn i Hnífsdal var 568 smálestir. Súðavík. Þaðan reru fimm bátar, en tveir þeirra voru að veiðum mjög stuttan tima. Bát- arnir öfluðu allir með línu. Vertíð hófst seint í janúar og lauk fyrri hluta maímán- aðar. Mestur róðrarfjöldi yfir vertíðina varð 47 (62), og skiptist hann þannig eftir mánuðum: Janúar 7 (4), febrúar 6 (17), marz 12 (16), apríl 16 (16), maí 6 (9). Afli var ákaflega rýr, enda ótíð mikil og langróið. Á grunnmiðum mátti heita algert fiskleysi. Meðalafli í róðri eftir mánuðum. var þannig: Janúar 2578 kg, febrúar 1502 kg, marz 2637 kg, apríl 2055 kg, maí llD kg. Meðalafli í róðri yfir vertíðina varð 2051 kg, og er það 551 kg minna en árið áður. V/b Valur, 14 rúml. að stærð, eign Árna Guðmundssonar o. fl., varð aflahæstur, fékk 102 smál. i 47 róðrum, eða 2177 kg í róðri að meðaltali. Er það 1596 kg minna en var að meðaltali hjá aflahæsta bátnum árið áður. Enginn af Súðavíkurbátum afl- aði fyrir tryggingu. — Formaður á v/b Val er Árni Guðmundsson. HeildarafH Súðavíkurbáta varð 267 smál., og er það 170 smál. minna en 1950. Aflinn var allur frystur. Heimildarmaður: Benóný Magnússon, SúSavik.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.