Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1951, Qupperneq 34

Ægir - 01.07.1951, Qupperneq 34
182 Æ G I R Togaraútgerá Langt er síðan útgerð togara hófst fyrst frá ísafirði, en togaraútgerðin hefur þó jafnan verið þar stopul, skipin verið seld úr bænum livert af öðru. En með nokkurra ára millibili hafa þó ávallt komið ný botn- vörpuskip í bæinn. Sýnir það þörfina fyrir þessa tegund veiðiskipa. Fullyrða má, að jafnvel flestir þeirra, sem gerzt hafa hlut- hafar í togaraútgerðarfélögunum, hafa ekki haft gróðasjónarmið sjálfs sin í huga, heldur séð brýna þörf fyrir efling sjávar- útgerðarinnar og þörf aukinnar atvinnu í bænum. Þegar árið 1912 var stofnað fyrsta tog- araútgerðarfélagið. Aðalforgöngumaður að stofnun þess var Einar Jónsson (frá Garðs- stöðum) þá skipaafgreiðslumaður á ísa- firði. Fj'rslu stjórn félagsins skipuðu: Einar Jónsson, Árni Jónsson verzlunarstjóri og Sigurjón Jónsson, þáverandi skólastjóri harna- og unglingaskólans. Á stofnfundinum, sem haldinn var í júlí- mánuði 1912, hafði þegar safnast 60 þús- und króna hlutafé, en í lögunum var hluta- i' \ • Nokkrir Isafir 0 1 . aáalþættir. fjárupphæðin ráðgerð 100 þúsund krónur. Hygg ég, að lítið hafi safnast meir en til- lcynnt var á aðalfundinum. Hlutafélagið var nefnt Græðir. Sumarið eftir keypti Einar Jónsson 119 lesta botnvörpuskip í Englandi, 6 ára gani- alt, er nefndist „Earl Monmauth". Kaup- verð þess var 120 þúsund krónur. Skipið var skírt upp, eða nafn þess íslenzkað, og var nefnt „Jarlinn“. Hóf skipið veiðar i ágústmánuði 1913. „Jarlinn" var gerður út frá Isafirði fram í árslok 1917. Þá var skipið selt úr landi, ásamt fleiri íslenzkum togurum. Útgerðarstjórar voru: Einar Jóns- son (lézt 1914) og síðar Sigurjón Jónsson, en skipstjóri Þorgrímur Sigurðsson. Togari þessi græddi allvel, að þeirrar tíðar hætti, á stríðsárunum fyrri, en aðal- liagnaðurinn mun þó hafa orðið á sölu skipsins. Nú var lilé á togaraútgerð frá ísafii'ði um nokkurt árabil. Ávallt voru þó uppi ráða- gerðir um að kaupa togara á ný til bæjar- ins, en ófarir síldarútgerðarinnar, einkum „Jarlinn", jyrsti togar inn, sem tsfirðingaT eignuðust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.