Ægir - 01.07.1951, Page 44
192
Æ G I R
Fiskaflinn 31. maí 1951.
(Þyngd aflans i skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan
lisk 1’«
ísaður fiskur Til
Til frystingar, Til herzlu, Til niðursuðu
Eigin afii Keyptur söltunar kg
Nr. Fisktegundir fiskisk. útfiutt fiskur í útfl,- kg kg kg
af þeim, kg skip, kg
1 Skarkoli 8 967 » 264 468 » » »
2 Þykkvalúra .... 2 332 » 38 992 » »
3 Langlúra 1 556 » 650 » »
4 Stórkjafta 640 » » » »
5 Sandkoli 387 » 214 » »
G Lúða 3 886 » 365 089 » »
7 Skata 934 » 219 » » 10 127 96^ 39 71° 281 122
8 Þorskur 1 348 064 » 7 762 721 1 605 129 »
9 Ýsa 196 511 » 633 841 » 25 740
10 Langa 21 368 » 850 33 884 »
11 Steinbitur 61 450 » 500 807 » »
12 Karfi 16 766 » 4 873 007 n » 395 378 64 732
13 14 Upsi Keila 99 061 1 786 » » 27 858 7 730 299 777 » » »
15 Sild » » » » »
16 Ósundurliðað ... » » » » »
Samtals mai 1951 1 763 708 » 14 476 446 1 938 790 25 740 10 908 906
Samt. jan.-maí 1951 25 825 263 824 774 53 746 106 5 783 819 124 860 41 299 0U 75 590 100 21 153a26
Samt. jan.-mai 1950 25 773 926 835 926 39 785 380 474 950 63 730
Saint. jan.-maí 1949 52 363 266 9 297 973 55 791 146 59 340 224 070
Reist var tvílyft tiniburhús neðan við
bryggjuhús Kaupfélags Isfirðinga. Kostaði
verksiniðjan þá uin 250 þúsund krónur.
Verksmiðjan tók til starfa veturinn 1949,
og hefur verið starfrælct síðan með uppi-
haldi, eftir því sem henta hefur þótt.
Fyrsta árið var framleiðslan þarna um
350 kassar (100 dósa) eða 35 þúsund dósir.
Vinnulaunin námu þetta ár 86 þúsund
krónum. Voru oftast 14—15 menn í vinnu,
er unnið var að skelflettingu og niðursuðu.
Árið 1950 var framleiðslan mun minni.
Voru þá framleiddir einungis 250 kassar,
og vinnulaunin námu þá aðeins 64 þúsund
krónum.
Aðeins einn bátur hefur verið að veið-
um fyrir verksmiðjuna. Er það 8 lesta bát-
ur, nefndur Karmoy, og er formaður hans
Simon Olsen, sá er fyrstur hóf rækjuveiðar
hér með Syre. — Einungis tveir menn eru
jafnan á rækjuveiðabátnum.
Fyrsta hálfa árið gat verksmiðjan starf-
að nokkurn veginn óhindrað. — En sölu-
tregða hefur varnað því, að unnt hafi verið
að láta verksmiðjuna starfa stanzlaust.
Talsvert seldi verksmiðjan fyrst í Dan-
mörk, og náðist eitt sinn i 60 þúsund
króna sölu þangað. Lítils háttar seldist og
í Englandi. — Ef innflutningshöft væru
ekki til fyrirstöðu í Danmörk, mætti ef-
laust selja þangað allmikið magn af rækj-
um. -—• Var víst aðeins um 200 þúsund
króna heimild að ræða með sölu í Dan-
mörk á íslenzkum rækjum. — Geta má
þess, að íslenzku rækjurnar hafa fallið
Dönurn svo vel í geð, að þeir liafa gefið
10% hærra verð fyrir þær en hinar norsku.
Margoft hefur verið revnt að selja rækj-
urnar í Ameríku, en verðið hefur verið of
lágt til þess að unnt væri að sinna sölu
þeirra þangað.
Talað hefur verið um að veila rækju-
verksmiðjunum lilutdeild í hinum svo-
nefnda frjálsa gjaldeyri. Mundi það senni-
lega gera sölu til Ameríku vel kleifa. Aðal-
þröskuldurinn í vegi rækjuiðnaðarins er