Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1951, Side 51

Ægir - 01.07.1951, Side 51
Æ G I R 199 sild °g fiski unnum í verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.) If / Beitu- frysting, kg Sild og annar fiskur unninn í verksraiðju kg Samtals júni 1951, kg Samtals jan.-júní 1951, kg Samtals jan.-júní 1950, kg Samtals jan.-júni 1949 kg Nr. 16 376 » » 404 483 1 088 412 1 194 135 1 690 347 1 3 000 » » 145 131 336 425 479 250 566 195 2 » » » 18 965 30 741 31 299 218 283 3 » » » 17 415 24 808 20 495 40 445 4 )) » » 469 11 949 5 435 62 695 5 6 000 » » 356 344 1 071 311 529 768 460 265 6 2 000 » » 2 012 76 240 67 396 53 404 7 136 459 » » 11 086 998 111 091 167 127 161 114 123 614 953 8 152 984 » » 414 663 9 386 808 11 552 949 1 1 074 608 9 » » » 31 464 1 868 462 2 492 201 3 217 066 10 v 000 » » 1 187 166 4 455 324 3 817 647 5 589 968 11 4 000 » » 5 198 459 13 527 376 1 443 007 5 620 067 12 4 000 » » 435 252 4 478 705 3 431 083 11 086 890 13 » » » 22 070 894 170 948 945 747 128 14 » 53 700 483 480 537 180 707 290 172 600 670 000 15 ^ » » 20 512 952 20 512 952 38 028 637 12 756 825 » 16 ^331819 53 700 20 996 432 40 371 023 » » » J?48 990 1 17 700 38 618 227 » 187 077 825 » » 089 271 172 600 12 756 825 » » 166 104 149 » '31 490 670 000 » » » » 164 712 314 hluta mánaðarins tók fyrir reknetjaveiði, °g fluttu bátarnir sig þá suður á Reykja- nes. — Smábátaafli var mjög rýr í inán- uðinum, svo að flestir smábátarnir hættu Veiðum. Súðavík. Einn bátur þaðun byrjaði drag- uótaveiði, en flutti sig brátt suður í Faxa- flóa. Steingrimsfiörður. Þar hefur verið alger- ^ega aflalaust. Smábátar skutust á færa- veiðar, en fengu aðeins 100 kg i róðri. Ofurlítið varð vart reknetjasíldar í byrjun uiánaðarins, og fengust eitt sinn 20 tn. í fögn. Austfirðingafjórðungur (júlí). Hornafiörður. Tveir bátar voru á línu- veiðum, en öfluðu fremur lítið. Sildar varð Vart í firðinum, bæði stór síld og milli- ^ld. Bátar úr Suðursveit fóru til fiskjar Ur Suðursveit og öfluðu ágætlega til heima- Ueyzlu. Djúpivogur. Tveir bátar voru á dragnóta- veiðum og fengu reytingsafla. Tveir bátar voru í útilegu við Langanes og öfluðu lítið. Þá voru tveir bátar á línuveiðum og fengu nokkurn afla. Stöðvarfiörður. Sex opnir vélbátar stunduðu veiðar. Gæftir voru góðar og afli sæmilegur, er leið á mánuðinn. Eskifiörður. Tveir stórir vélbátar stund- uðu línuveiðar heima, en öfluðu litið, og sama er að segja um opnu vélbátana, sem voru á veiðum. Norðfiörður. Sáralítið var um róðra sök- um aflaleysis. Þrír bátar voru á dragnót og 3 á línu ásamt nokkrum trillubátum. Mjóifiörður. Einn bátur reri af og til, en þar var aflalitið sem annars staðar eystra. Segðisfiörður. Vegna aflalevsis hefur verið lítil sjósókn þar í sumar og á norð- urfjörðum hefur einnig verið aflalaust þrátt fyrir hagstæða tíð til sjávarins.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.