Ægir - 15.12.1971, Blaðsíða 4
378
ÆGIR
Húsavík:
Svanur, dragn................. 37
Kristbjörg, dragnót..... 43
Fanney, dragnót .............. 26
Glaður, dragnót .............. 27
Sæborg, dragnót .............. 30
Ásgeir, lína ................. 28
Grímur, lína ................. 21
Þengill, lína ................ 30
Smábátar, færi, lína .... 72
Þórshöfn:
1 dragnótabátur .............. 11
Smábátar, færi, lína .... S4
AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR
í nóvember.
Gæftir voru mjög stirðar í flestum ver-
stöðvum, og gátu því litlir bátar, sem voru
með línu, ekki farið nema fáa róðra, en
þegar hægt var að komast til veiða, var
reytingsafli af fremur smáum þorski, en
ýsa sást varla í aflanum.
Handfæraveiðar eru svo til ekkert stund-
aðar á þessum tíma, enda flestir opnir bát-
ar komnir í vetrarnaust.
Afli trollbáta var með minna móti í
þessum mánuði, og mun þar ógæftum um
að kenna, að nokkru.
Fjórir bátar voru við rækjuveiðar í
Bérufirði, og öfluðu þeir um 11 lestir af
rækju.
Þorskafli í mánuðinum varð 1.115,0 lest-
ir, en var í fyrra 952,4 lestir.
Heildaraflinn frá áramótum er þá orð-
inn 25.254,0 lestir, en var á sama tíma í
fyrra 25.381,0 lest.
Aflinn í einstökum verstöðvum.
Vopnafjörður: Lestir Sjóf.
Brettingur NS 50, bv. .. 73,6 3
Opnir bátar, handf 8,1
Samt. 81,7
Seyðisfjörður:
Arnfirðingur RE 212, hf. 1,1 1
Hannes Hafstein NS 345, h. 8,7 1
Margrét SI 4, handf 38,9 1
Auðbjörg NS 200, lína . . 16,1 12
Blíðfari ÍS 42, lína .... 11,1 12
Björgvin NS 1, handf. .. 1,5 1
Einar Þórðarson NK 20, 1. 15,2 9
Vingþór NS 41, lína .... 25,2 15
Glaður NS 3, lína 14,6 8
Sæfari, lína 7,8 7
Samt. 140,2
Nes kaups taður:
Barði NK 120, botnv 131,5 2
Freisteinn NK 16, lína . . 24,5 8
Gullfinnur NK 78, lína . . 13,1 6
Hafbjörg NK 7 lína .... 15,9 7
Helgi Bjarnason NK 6, 1. 13,1 8
Hrönn NK 3, lína 1,1 3
Jakob NK 66, lína 9,0 4
Stígandi NK, 33, línna . . 17,6 7
Silla NK 42, lína 5,7 9
Valur II NK 46, lína .... 13,1 8
Valur NK 108, lína .... 11,9 5
Aðkomubátar, botnv 10,3 1
Samt. 266,8
Eskifjörður:
Hólmatindur SU 220, bv. 266,1 4
Víðir Trausti SU 517, b. 5,2 1
Sæþór SU 175, lína .... 13,3 6
Sæljón SU 103, lína .... 12,2 3
Jón Eiríksson, SU 11, lína 0,9 1
Bjarmi ÍS 369, lína .... 0,4 1
Samt. 298,1
Reyðarfjörður:
Snæfugl SU 20, net 19,0 2
Fáskrúðsfjörður:
Anna SU 3, bv 4,1 2
Hoffell SU 80, 1 52.9 6
Hafliði SU 615, lína .... 15,2 6
Sleipnir SU 88, lína .... 22,4 10
Valur SU, lína 21,5 9
Aðrir bátar, lína 9,9 14
Samt. 226,0
S töðvarfj örður:
Jökultindur SU 300, lína 12,9 5
Djúpivogur:
Skálavík SU 500, lína . . 30,1 8
Haukur RE 64, lína .... 40,2 9
Samt. 70,3
Á Bakkafirði, Borgarfirði og Breiðdalsvík var
engum afla landað í nóvembermánuði.
LEIÐRÉTTINGAR.
Vegna ritvillna í handritum hafa orðið leið-
inlegar skekkjur í aflafréttum frá Austfjörðum
í þrem síðustu tbl. I 19. tbl. eru villurnar þess-
ar: Undir Neskaupstaður stendur Freisting, en
á að vera Freysteinn, Helgi Björnsson, en á að
vera Helgi Bjarnason, og undir Djúpivogur