Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1971, Blaðsíða 46

Ægir - 15.12.1971, Blaðsíða 46
420 Æ GIR Hontj Koncj hlerinn. reyndir, en telja má víst, að þeir vinni sér víðar sess, að fenginni þessari góðu reynslu í Vestmannaeyjum, þar sem hið litla við- nám, sem þeir veita, kemur sér vel fyrir smærri togbáta. Eins og áður segir eru til margar stærðir af þessum hlerum, og nú eru úthafstogararnir þýskir og enskir víst líka farnir að nota þessa hlera. Verð þess- ara hlera er um það bil tvöfalt á við verð gömlu hleranna. Upp með höfu'ðlínuna Þegar verið var að gera tilraunirnar með Hong Kong hlerana á Gullberginu voru einnig gerðar tilraunir með nokkrar vörp- ur og athuguð höfuðlínuhæð þeirra

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.