Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.01.1974, Qupperneq 9

Ægir - 15.01.1974, Qupperneq 9
EFNISYFIRLIT: Sjávarútvegurinn 1973, greinaflokkur: Már Elísson: Við ármót 1 Tryggvi Ólafsson: Þorskalýsisframleiðslan 1973 6 Bragi Eiríksson: Skreiðarframleiðslan 7 • Erlendar fréttir: Veiðamar í hættu 9 • Útgerð og aflabrögð 10 • Gunnlaugur Þóröarson: Island og Alþjóðadóm- stóllinn 14 • Útfluttar sjávarafurðir í sept. 1973 og 1972 18 • Ný fiskiskip: Fjölnir ÍS 177 20 ÚTQEFANDI: FISKIFÉLAG ISLANDS HÖFN, INGÓLFSSTRÆTI S(MI 10500 RITSTJÓRN: MÁR ELlSSON (ábm.) JÓNAS BLÖNDAL AUGLÝSINGAR: GUÐMUNDUR INGIMARSSON UMBROT: GÍSLI ÓLAFSSON PRENTUN: ÍSAFOLD ÁSKRIFTARVERÐ 600. KR ÁRGANGURINN KEMUR ÚT HÁLFSMÁNAÐARLEGA. RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 67. ÁRG. 1. TBL. 15. JAN. 1974 Sjávarútvegurinn 1973 Nohhrir forusíutnenn í sjávarúívegi og fiskiðn- aði gefa í þessu og nœstu blöðum stutt gfirlit gfir árið sem leið og rœða ástand og horfur Már Elísson: Vi«Y áramót Ef litið er á tölur um heild- arafla og verðlagsþróun sjáv- arafurða verður að telja árið 1973 hagstætt fyrir sjávarút- veginn. Jafnan er það samt svo, að gögnum og gæðum er misskipt í fjölbreytilegum at- vinnuvegi. Er sjávarútvegur- inn venjulega engin undan- tekning í því efni. Á s. 1. ári gengu þorskveið- ar bátaflotans almennt frem- ur illa, þrátt fyrir mikla sókn og góðan tækja- og veiðar- færabúnað. Hafði enn sigið á ógæfuhliðina í þessu efni. Afli togaranna var allmisjafn. Margir nýir skuttogarar bætt- ust í flotann. Fiskuðu sumir þeirra ágætlega. Rekstur síðu- togaranna gekk mjög erfið- lega. Humarveiðar gengu og af- leitlega. Að vísu voru færri skip að veiðum en árið áður en aflinn var líka langtum minni. Eins og tölurnar bera með sér var hörpudiskaflinn veru- lega minni en árið áður. Stafar það væntanlega bæði af mikl- um takmörkum á útgáfu leyfa til veiðanna, svo og af óhag- stæðara markaðsverði. Loðnuveiðin gekk betur en nokkru sinni fyrr. Fór saman mikið loðnumagn á miðunum, hagstæðar göngur loðnunnar og veðurfar, að ógleymdum þætti Loðnulöndunarnefndar, sem skipuð var samkvæmt sér- stökum lögum. Leikur ekki á tveim tungum, að stjómun nefndarinnar á löndun og flutningi loðnunnar varð til

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.