Ægir - 15.01.1974, Side 19
lestir, en var 2.339 lestir á sama tíma í fyrra.
Afli línubátanna varð nú 2.257 lestir í 383
róðrum, eða 5,89 lestir að meðaltali í róðri,
en í fyrra var desemberafli línubátanna 1.982
lestir í 369 róðrum eða 5,37 lestir að meðal-
tali í róðri.
Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var
Hafrún frá Bolungavík með 154,8 lestir 1 17
róðrum, en í fyrra var Guðm. Péturs frá Bol-
ungavík aflahæsti báturinn í desember með
131,2 lestir í 16 róðrum. Af togbátunum var
Guðbjartur frá ísafirði aflahæstur með 345,6
lestir, en í fyrra var Júlíus Geirmundsson frá
ísafirði aflahæstur með 138,7 lestir.
Heildaraflinn á þessari haustvertíð er um
3.300 lestum meiri en í fyrra. Er það aukinn
afli togbátanna, sem veldur þeirri aflaaukn-
ingu. Heildaraflinn á tímabilinu október/des-
ember varð nú 10.673 lestir, en var 7.393 lestir
á sama tímabili í fyrra. Aflahæsti línubátur-
inn á þessu tímabili er Hugrún frá Bolungavík
með 359,9 lestir í 62 róðrum, en í fyrra var
Víkingur HL frá ísafirði aflahæstur yfir sama
tímabil með 383,0 lestir í 58 róðrum.
Aflinn í einstökum verstöðvum:
Patreksfjörður: Lestir Sjóf.
Þrymur 86,2 16
Gylfi 77,2 15
Vestri 71,8 12
María Júlía 43,0 11
T álknafj örður:
Tungufell 56,9 11
Bíldudalur:
Jón Þórðarson 80,6 16
Árni Kristjánsson 67,8 12
Þingeyri:
Framnes I. tv . . 312,0 4
Fjölnir 105,6 17
Framnes 91,4 16
Flateyri:
Torfi Halldórsson 76,7 14
Kristján 37,9 11
Bragi 17,9 6
Suðureyri:
Ólafur Friðbertsson .... 119,2 18
Kristján Guðmundsson .. 114,1 18
Sigurvon 92,1 17
Sverdrubsson tv 61,0 2
Guðrún Guðleifsdóttir . . 22,1 7
Björgvin tv 18,9 1
Bolungavlk:
Hafrún .................... 154,8 17
Hugrún .................... 146,8 18
Sólrún .................... 144,0 17
Flosi ..................... 136,9 17
Guðmundur Péturs .......... 116,0 15
Jakob Valgeir............... 37,5 12
Stígandi ................... 35,9 12
ísafjörður:
Guðbjartur, tv............. 345,6 5
Páll Pálsson, tv........... 311,1 5
Júlíus Geiimundsson, tv. .. 263,3 4
Guðbjörg, tv............... 249,9 5
Orri ...................... 110,7 17
Mímir ...................... 90,5 17
Guðný ...................... 78,1 15
Víkingur III ............... 42,9 6
Súöavík:
Bessi, tv.................. 306,8 4
Kofri, tv................... 49,6 3
Allar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk.
tv.= togveiðar.
Aflinn í hverri verstöð í desember:
1973: 1972:
Lestir Lestir
Patreksfjörður . .. . .... 280 ( 277)
Tálknafjörður 57 ( 79)
Bíldudalur ... . 147 ( 45)
Þingeyri .... 509 ( 124)
Flateyri . .. . 132 ( 142)
Suðureyri .... 427 ( 371)
Bolungavík 776 ( 594)
ísafiörður . . . . 1.492 ( 652)
Súðavík .... 356 ( 55)
Samt. 4.176 (2.339)
Okt./Nóv................ 6.497 (5.054)
Samt. 10.673 (7.393)
Rækjuveiðarnar.
Vertíð hjá rækjubátum hófst í byrjun okt-
óber og lauk 12.-14. des. Að þessu sinni stund-
aði 71 bátur rækjuveiðar frá Vestfjörðum, og
varð heildaraflinn á haustinu 2.096 lestir, en
var 1.241 lest í fyrra. Er þetta langsamlega
bezta vertíð síðan rækjuveiðar hófust hér
vestra.
Frá Bíldudal hafa róið 11 bátar í haust. Var
afli þeirra í desember 24 lestir. Er aflafengur
þeirra á vertiðinni þá 241 lest, en var 209
lestir í fyrra.
Frá verstöðvunum við Djúp hafa róið 49
bátar. Var afli þeirra í desember 126 lestir. Er
vertíðaraflinn þá orðinn 1.290 lestir, en í fyrra
var aflinn á haustvertíðinni 715 lestir.
ÆGIR — 11