Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1976, Síða 27

Ægir - 01.07.1976, Síða 27
7. gr. Þrátt fyrir ákvæði laga þessara getur sjáv- arutvegsráðuneytið auglýst ný friðunarsvæði °g breytingar á eldri friðunarsvæðum, þar sem Veiðar með botnvörpu og flotvörpu eða fleiri Serðum veiðarfæra eru bannaðar á tiltekn- Urn svæðum í íslenskri fiskveiðilandhelgi, enda ^afi áður verið leitað álits Hafrannsókna- stofnunarinnar. 9. gr. Starfsmenn Framleiðslueftirlits sjávaraf- urða skulu fylgjast með samsetningu landaðs sjávarafla og gera ráðuneytinu þegar viðvart, er þeir verða varir við ólöglegt magn smá- fisks í afla. Skipstjórum veiðiskipa er skylt að veita þær upplýsingar um samsetningu afla í afla- dagbók, sem Fiskifélag íslands segir fyrir um á hverjum tíma. 8. gr. Stefnt skal að því, að auk eftirlits Land- elgisgæslunnar skuli sérstök eftirlitsskip, sem gerð verði út af Hafrannsóknastofnun- 'nni, fyigjast með fiskveiðum í fiskveiðiland- elginni í því skyni að koma í veg fyrir óhóf- egt smáfiskadráp eða aðrar skaðlegar veið- au- Skipstjóri hvers eftirlitsskips skal vera ®erstakur trúnaðarmaður sjávarútvegsráð- erra og skal ráðinn af honum í samráði við afrannsóknastofnunina. Skipstjórar þessir afi reynslu af fiskveiðum, þ. á m. togveiðum. Ráðherra getur sett sérstaka trúnaðarmenn U,Tl ^orð í veiðiskip, eftir því sem þurfa þykir, er skipstjórum veiðiskipa skylt að veita tirlitsmönnum þessum þá aðstoð og aðstöðu m borð í skipum sínum, sem nánar er ákveð- 1 erindisbréfum útgefnum af ráðuneytinu 1 handa eftirlitsmönnum þessum. ffvenær sem skipstjórar eftirlitsskipa, leið- gursstjórar rannsóknaskipa Hafrannsókna- ofnunarinnar eða sérstakir trúnaðarmenn, sbr o ^ mgr., verða varir við verulegt magn Smáfiski í afla, geta þeir bannað veiðar á skVeí5nu svæði, sem þeir afmarka í þessu sr'íf1’ * Þrfa sólarhringa. Hinir sér- ,u trúnaðarmenn skulu ekki hafa framan- mt leyfi nema samkvæmt sérstakri ákvörð- Un ráðherra. 1 ®^yhdilokanir skv. 3. mgr. taka gildi um s, . °g þær eru tilkynntar í útvarpi eða í fjar- ráfvnt^ki af viðkomandi trúnaðarmönnum erra eða leiðangursstjórum. rá?afrannsóknastofnuninni og sjávarútvegs- sk Uneytinu skulu tilkynntar forsendur slíkra anr!ntlil0kana um le'ð °g ákvörðun þar að lút- þá ■* 'le^ur verið tekin. Ráðuneytið ákveður an , Sarnráði við Hafrannsóknastofnunina inn- Staj ^Sja sólarhringa hvort og þá hvaða ráð- fiskan!r eru nauðsynlegar til verndunar ung- s á viðkomandi svæði. 10. gr. Þegar rökstutt álit Hafrannsóknastofnun- arinnar iiggur fyrir um það, að einstakir fisk- stofnar séu hættulega ofveiddir og viðkoma þeirra sé í yfirvofandi hættu, getur ráðherra í samráði við hana og að fenginni umsögn Fiskifélags Islands sett reglur um hámark þess afla, sem veiða má af hverri tegund á tilteknu tímabili, vertíð eða heilu ári. 11. gr. Nú er togskip í fiskveiðilandhelgi þar sem því er óheimil veiði og skulu þá veiðarfæri öll vera búlkuð innanborðs, þannig að toghlerar séu í festingum og botnvörpur bundnar upp. 12. gr. Ráðherra setur reglur um hvað eina, sem snertir framkvæmd laga þessara, svo sem um gerð, útbúnað og frágang veiðarfæra, um lág- marksmöskvastærðir netja og um lágmarks- stærðir þeirra fisktegunda, sem landa má. Skulu reglur um þessi atriði aldrei ganga skemmra en alþjóðasamþykktir um sama efni, sem Island hefur eða mun staðfesta fyrir sitt leyti. 13. gr. Þrátt fyrir ákvæði 2. gr. skulu dragnóta- veiðar heimilar samkvæmt sérstökum eða al- mennum leyfum ráðherra. Getur ráðherra ákveðið, að dragnótaveiði sé heimil á tilteknu svæði eða svæðum á tímabilinu 15. júní til 30. nóvember eða skemmri tíma. Leyfi til drag- nótaveiða samkvæmt slíkri ákvörðun má veita íslenskum skipum, sem eru 20 metrar að lengd og minni. Ráðherra setur þau skilyrði fyrir leyfisveitingunni, sem honum þykja nauðsyn- leg. Æ GIR — 237

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.