Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 29
ftienn, sem eru lögskráðir skipverjar á veiði-
skipinu.
20. gr.
Skipastjóra, er gerir sig sekan um ítrekað
br°t á lögum þessum, má auk sektarhegninga
samkvæmt 17. gr., 18. gr. 1. mg. og 19. gr.
láta sæta fangelsi allt að 6 mánuðum. Auk
þess má og endranær, þegar miklar sakir eru,
ata skipstjóra sæta sömu refsingu fyrir fyrsta
brot á greinum þessum.
Einnig er heimilt að svipta skipstjóra skip-
stjórnarréttindum í tiltekinn tíma fyrir ítrek-
ub brot á lögum þessum, svo og svipta skip
rétti til tiltekinna veiða í allt að 30 daga.
21. gr.
^ektarfé eftir lögum þessum, svo og and-
Vlrbi upptækra verðmæta rennur í Landhelg-
lss.jóð íslands. Um sölu upptæks afla og veið-
arfaera skal jafnan leita samþykkis stjórn-
arráðsins. Aldrei má þó selja hinum seka
Veiðarfæri, og afla því aðeins, að knýjandi
nauðsyn sé fyrir hendi.
mál þau, sem rísa af brotum gegn lög-
Utu þessum, skal fara að hætti opinberra mála.
p - . 23‘
*ra gildistöku þessara laga falla úr gildi
°g nr. 102 27. desember 1973, um veiðar með
j °lnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiði-
ndhelginni, og síðari lög um breytingar á
eim lögum, sbr. lög nr. 14 26. mars 1974 og
nr- 72 14. október 1975. Þó halda gildi sínu
i® nr-^3 5. desember 1975. Enn fremur halda
v U1 sínu reglugerðir þær, sem settar hafa
lu samkvæmt ofangreindum lögum.
T .. 24. gr.
þessi öðlast gild 1. júlí 1976.
(Úrvaeðj Tij bráðabirgða.
skv^’ S6m n®ur hufðu notið veiðiheimilda
hiin Stærbarmæbngu 105 brúttórúmlestir og
4fr Ul °S 350 brúttórúmlestir og minni, skulu
þesam njuta sömu veiðiheimilda skv. lögum
rnip11-01 23 m rrrrurú og 39 m og
Þrátt fyrir ákvæði 13. gr. skulu skip, sem
eru 45 rúmlestir brúttó eða minni og hafa
notið heimilda til dragnótaveiði, njóta sömu
veiðiheimilda.
LÖG
um útflutningsgjald af sjávarafurðum.
Nr. 5 13. febrúar 1976.
FORSETI ÍSLANDS
gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög
þessi og ég staðfest þau með samþykki
mínu:
1. gr.
Greiða skal útflutningsgjald af íslenskum
sjávarafurðum, sem fluttar eru til útlanda,
eins og nánar er ákveðið í lögum þessum. —
Til íslenskra afurða telst afli, sem skip, skrá-
sett hér á landi, veiða, þótt hann sé veiddur
utan landhelgi og eigi verkaður í landi.
2. gr.
Útflutningsgjald af sjávarafurðum sam-
kvæmt lögum þessum skal vera 6% af f.o.b.-
verðmæti útflutnings.
3. gr.
Ef útflytjandi sannar, að hlutfall hráefnis-
kostnaðar af f.o.b.-verði hinnar útfluttu vöru
sé lægra en 30%, er sjávarútvegsráðherra
heimilt að lækka útflutningsgjald skv. 2. gr.
um allt að 0.3% fyrir hvert 1%, sem hlut-
fall hráefniskostnaðar er lægra en 30%, þó
skal útflutningsgjald aldrei vera lægra en 1%
af f.o.b.-verði.
Þegar íslensk fiskiskip selja gjaldskyldar
sjávarafurðir í erlendri höfn, nýjar eða unn-
ar, hvort heldur er af eigin afla eða annarra
skipa, skal gjald skv. 2. gr. reiknast af heild-
arsöluverðmæti í erlendri höfn (brúttósölu-
verðmæti) að frádregnum tollum og öðrum
kostnaði við löndun og sölu eftir nánari regl-
um, sem sjávarútvegsráðuneytið setur. Þrátt
fyrir ákvæði þessarar og 2. gr. getur sjávar-
útvegsráðuneytið ákveðið, að útflutnings-
Æ GI R — 239