Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 9

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 9
Jskur í ár, þar sem mjög lítið er til af honum, S enginn segist veiða hann). esSi 140 þús. tonn verða 78 millj. fiska. íiska^rl6® aHóll eru talin 18% eða 72 millj. ársbyrjun ’78 ættu því að vera eftir 250 J- fiska sem á því ári verður 5 ára fiskur, s mörgum mun þykja hann þá orðinn vænn. . u dreifist hann meira á öll mið, svo ætla að sá fiskafjöldi, sem veiðist, verði eiri, 0g nú takist að veiða 90 millj. fiska a 270 þús. tonn, afföll verða sem fyrr 18% a 45 millj. fiska, þá höfum við til ársins 1979 ,T,illj. fiska plús afföll eða um 95 millj. Ur hU 6r arSanSurinn orðinn 6 ára, þá hverf- ann nær alveg frá Norður- og Austurlandi þe- a<'> ^klu leyti frá Vestfjörðum, samkvæmt . ,lrn aldursákvörðunum sem gerðar hafa verið ^að11- á fiski veiddum á þessum svæðum. ..Norður- og Austurland 3—5 ára fiskur, ^ ^lirðir (Víkuráll-Hali) 4—6 ára fiskur“. lífrtSUm svæðum hlýtur því að verða mjög ’74 Um 19. því 4ra og 5 ára fiskur (klak g og ’15) verður mjög lítill samkvæmt þeim j.jj Unum, sem fyrir liggja, og fyrr er getið. jn nsvegar verður 6 ára þorskurinn á hrygn- lítT|rStÖðvunum 1 fyrsta Slnn 19 þótt aðeins h]uti hans hrygni. Þar verður tekið á - * Þessu, sem eftir er með netagirðingu fÍCraÍOrnafÍrai aa Víkurál auk annarra veiðar- ^ftir þvj sem skilið verður hann nán- ast eini fiskurinn á þessu svæði, svo hart verð- ur sótt í hann, þó skulum við ætla að veiddur fiskafjöldi minnki verulega eða í 70 millj. fiska, 280 þús. tonn. Samkvæmt þessu myndu þá um 20 millj. fiska ná hrygningaraldri eða 34 þús. tonn, og væntanlega yrði hrygningar- stofninn 1980 lítið annað. 1970 var hrygning- arstofninn talinn 750 þús. tonn. Væntanlega fáum við sterkan árgang frá ’76, en hann mun ekki hrygna að ráði fyrr en 1983 og þá því aðeins að honum verði hlíft betur en stemmt er með ’73 árganginn. Vel má vera að margur kalli þessar hugleið- ingar mínar talnaleik, en ég fæ ekki betur séð en þetta sé það, sem framangreindar skýrslur segja þeim sem nenna að hugleiða þær. Nú er flest sett í tölvu og metið í krónum. Það sem hér hefur verið rætt ættu reikni- meistarar stjórnvalda að taka til meðferðar í tölvu og birta útkomuna í krónum, sem allt er nú metið í þótt léttar séu. Fyrir löngu var ég með ungum manni á togara, hann gat ekki lært á kompás, fyrr en snjöllum manni datt 1 hug að notast mætti við krónu og aurakerfi á kompásinn. Þá lærði kauði um leið. Norður 25 aurar, austur og áfram hringinn. Er ekki hugsanlegt að ráðamenn okkar kynnu frekar að meta þorsk mældan í krón- um. 4 ára kr. 100, 7 ára kr. 350 upp úr sjó í dag. Eitthy að verður að víkja hérT' af bls’ 105 Þag Vaa nýtingin væri léleg. ketl Væri sinnuleysi þeirra að ig a' ^essi skoðun hefur ver- ar h.arehrakin, Verksmiðjum- tii ° ou ehkert eigið fjármagn Menn endurnýja búnað sinn. Siá u Vlldu líka skiljanlega loðn, Vert framhald yrði á Veiðunum, svo oft sem við höfum brennt okkur á því að þjóta upp til handa og fóta með byggingu verksmiðja, sem síðan stóðu aðgerðarlaus- ar eftir að lokið var dýrri byggingu þeirra. Gullfiskurinn farinn. Þegar Þorsteinn hafði gert grein fyrir nýtingunni og vinnsluafköstunum í Noregi og Danmörku skipaði sjávar- útvegsráðherra nefnd til að gera fulla úttekt á íslenzku verksmiðjunum og tillögur til úrbóta og þar sem verksmiðj- urnar sjálfar hafa ekki bol- magn til þeirra úrbóta, sem sú nefnd telur nauðsynlegar, þá virðist sem ríkisvaldið ætli að beita sér í málinu. Sjávarút- vegsmenn munu á einu máli um, að hér sé um forgangs- verkefni að ræða og ríkis- stjórninni beri að láta einhver önnur verkefni sitja á hakan- um fyrir þessu á næsta ári. Æ G I R — 107

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.