Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 13

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 13
Fréttapistlar. . . i oran C-kort (®fii það séu ekki ein átta ár, síðan sá er st i,a r^tar skrifaði fyrst um nauðsyn sér- akra fiskikorta fvrir fiskimenn okkar og væri handa um söfnun upplýsinga til 1 rar kortagerðar. Þekking fiskimannastétt- aglnnar sjálfrar væri þar nýtt með þeim hætti ieitað væri til fiskimanna sem væru af- roa kunnugir á hinum einstöku miðum. ^enn, sem róið hafa á tilteknar slóðir alla ejVlna þekkja botnlag og aðrar aðstæður ^ns 0g stofugólfið heima hjá sér eða betur. Ur í vetur báru tveir þingmenn (Pét- tili'1®Ur^SS0n °S Sverrir Hermannsson) fram °gu þess efnis og væru þessi fiskikort jafn- aric^^ t'óran C-kort, enda er það staðsetning- erfi að ryðja sér hér til rúms, þar sem það er nákvæmara staðsetningarkerfi innan „ e<lns ramma en Loran A. Fiskiþing hafði þin Samfrykkt um Þetta mál haustið 1975 og eft'^rnennirnir voru a® fylgja þeirri samþykkt með tillögu sinni á Alþingi. haflð- ^ær fækniiegu breytingar, sem orðið eink ^ lsienzHa fiskiflotanum undanfarin ár, Urn togveiðiflotanum, hafa orðið miklar horfnabreytÍngar. Gamlir skipstjórar hafa 0 lð í land og ungir menn tekið við, eins Jafnan á breytingatímum. jr Var því nauðsyn að hefja þetta verk fyr- no^rum árum að safna upplýsingum til ar fiskikorta. Lóranlínurnar var alltaf þei teikna inn á kortin. Nú eru margir ja rra’ sem bezt þekktu til togveiðislóða við í h^’ ^orfnir til feðra sinna. Mér koma tnu 1 fijótheitum menn eins og Guð- Ur-n Ur Markússon, Vilhjálmur Árnason, Sig- tnarn ^inarsson> K°iheinn Sigurðsson og fjöl- iea ^U' aðrir’ sem hafa horfið með ómetan- stöð tleiíi<ingu a fiskislóðum við landið. í ver- rne(iVUnUm vi®a er varia orðið að finna mann Urn n°hkra verulega reynslu af fiskislóðun- 9ð h . if)stjóramir eru yfirleitt ungir menn ir r^reifa sig áfram en þeir hafa reynzt fljót- sjn argir að átta sig á slóðinni með tækjum Ijqj,.111 °g ef þeir fengjust til að leggja þessari beki a®erð liðsinni sitt, þá ber að nýta þá *HlngU. hað er fiskimannastéttin sjálf, sem á að leggja sig fram við gerð þessara korta og að- stoða Sjómælingastofnunina með ráðum og dáð. Kortin eru ætluð fiskimönnunum og þeir eiga að ganga í málið, mennirnir. Ef við nenn- um ekki að standa í þessu, þá er sú leið til að biðja Englendinga að lána okkur (eða gefa) Kingskortin sín yfir íslenzku togslóðirnar, þeir þurfa ekki að nota þau meir, og við svo fært inn á þau. Ég væri ekki hissa á þó þetta væri það næsta, sem heyrðist um íslenzka fiskikortagerð. Bæði Englendingar og Þjóð- verjar eiga í fórum sér miklu meiri upplýs- ingar um íslenzkar fiskislóðir, veðurfar og all- ar aðstæður en okkar fiskimenn. Rek gúmbáta Ætli sé ekki komið nokkuð á þriðja ár síð- an Pétur Sigurðsson bar fram á Alþingi til- lögu, sem samþykkt var um könnun á reki gúmbáta. Það hefur jafnan reynzt erfitt að átta sig á reki gúmbátanna, þegar sjóslys hafa orðið á hafi úti í óveðrum. Bátana get- ur rekið mjög hratt að því er virðist, ef vind- ur er hvass. Það er ekki hægt að segja að hvatskeytslega hafi verið brugðist við. Til- raunir hófust í vetur norður á Halamiðum, og fóru fram við hinar verstu aðstæður, eins og vera bar. Það kom náttúrlega í ljós að bátana rekur mjög hratt í hvassviðri, en auð- vitað þarf að gera margar tilraunir, enda er það ætlunin, áður en hægt sé að gera sér grein fyrir rekhraða þeirra almennt og í mismun- andi hvössu veðri. Einnig kom það í ljós við þessa tilraun, sem hér um ræðir, að gúm- bátarnir eru ekki örugg björgunartæki við hin- ar verstu aðstæður. Sjómönnum kemur þetta ekki á óvart, en landmönnum gengur illa að trúa því, að þegar aðstæður eru sem verstar á hafi úti, reynast öll björgunartæki verr en ráð hefur verið fyrir gert. Þær reglur um notkun tækjanna, sem mönnum finnst svo auð- velt að halda, reynast mönnum ekki eins auð- veldar, þegar allt er í grænum sjó á hafi úti og það er öllu minni reisn yfir gúmbát sem björgunartæki í norðaustan stórviðri norður á Halamiðum, en mönnum sýnist í höfninni í Reykjavík við æfingar. Svo er um fleiri tæki. Þess vegna er þetta rétt prófunaraðferð að ÆGIR — 111

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.