Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 17

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 17
'Janúar 1977 og 1976 Her Magn lestir fcw* afurðir Mjö! og lýsi Niðurs. og niðurl. Aðrar afurðir Samtals Nr. Verðmœti þás. kr. Magn lestir Verðmœti þús. kr. Magn lestir Verðmœti þús. kr. Magn lestir Verðmœti þús. kr. Magn lestir Verðmœti þús. kr. — 60 7.200 14 7.100 — — 1.939 847.200 1 — — — — — — — 96 27.500 2 — 1.822 137.700 12 4.500 349 25.100 2.640 276.600 3 — 150 13.300 — — — — 303 53.500 4 — 1.050 84.300 2 700 — — 1.460 157.600 5 — — — — — — — 5 400 6 — 434 48.100 — — 4 3.300 438 51.400 7 l22. 101.200 — — — — — — 203 134.100 8 — 435 48.100 — — — — 435 48.100 9 — 1.595 129.300 — — — — 1.595 129.300 10 — 2.953 224.600 — — — — 2.953 224.600 11 — — — — — — 750 145.000 12 — — — — — — — 2 1.000 13 100 202 15.300 — — — — 1.016 211.500 14 — 756 62.100 — — — — 872 82.000 15 — — — 2 900 — — 1.661 287.800 16 — — — — — — — 107 26.300 17 — 130 18.200 — — — — 130 18.200 18 122 ln-7 101.300 9.587 788.200 30 13.200 353 28.400 16.605 2.722.100 56.700 2.952 146.800 15 5.700 10 3.900 14.533 2.214.300 veiða á djúprækju ag _a'Vl’kingar ætla ekki að láta sig með það, Ijón ^ fuhkormð rækjuveiðiskip, þó að mörg Verk ^atl reynzt í veginum í fyrra. Þegar _efni vantar fyrir hluta af fiskiflotanum, Utl)er ÞaÓ skiljanlegt sjónarmið hjá lánastofn- ar T* stjórnvö]dum að reyna það til þraut- sk'i 1V°rf ekki megi nýta eitthvað af þeim °g sem fyrir eru til veiða á úthafsrækju Hin ^au yiðunanlega út til þeirra veiða. vejcyVo»ar er það svo, að þegar um nýjar fev !a®fer®ir er að ræða, þá getur og hefur m f vafasamt að reyna að tjasla við göm- jjj ‘ byggg til annarra nota. Það kemur þes ^ óvænt upp á og það er verið að breyta um w °g breyta hinu tímum saman með ærn- ef h °Stnaði um það lýkur og árangur næst, ar ann Þá næst. Vænlegri aðferð er það, þeg- arið er af stað með nýjungar að undir- er tpa aiih sem bezt og helzt frá grunni. Það veig 1 ,skynsamlegt að hefja þessar úthafs- er f r a fuhkomnu rækjuskipi. Þegar reynsla hvorP^111 at þvi> Þa má heldur fara að athuga, ekki sé hægt að nota eitthvað af öðrum skipagerðum. Við höfum þá samanburð og betri skilyrði til að fikra okkur áfram með breytingar á skipum og búnaði. Nú vill svo til, að einn af skipverjum á Umak, hinu nýja og fullkomna danska rækjuveiðiskipi, sem oft hefur verið sagt frá í fréttum hérlendis, er íslendingur, Jón Örn Jóhannsson. Það er jafn- vel líklegt að Jón Örn verði skipstjóri á Umak á næstu rækjuvertíð við Grænland. Þau frysti- tæki sem sett verða í Dalvíkurskipið eru þau sömu og eru í Umak og annar tækjabúnaöur Dalvíkurskipsins sjálfsagt mikið sniðið eftir því, sem er í Umak, þar sem sama fyrirtæki (Kronborg) sér um tækjabúnað skipanna. Dal- víkingum gefst þarna gullið tækifæri til að hafa öruggar spurnir af hagnýtri reynslu um borð í Umak. Dalvíkurskipið er nú komið til Danmerkur, þar sem byrjað er að setja niður í það frystitækin og ef vel gengur ætti það að koma upp um miðjan maí. Það er von manna, að þetta lánist allt vel og veiðar á djúprækju eigi eftir að skila fiskimönnum og þjóðinni miklum arði og Dalvikingar að hafa sóma af framtaki sínu. Framh. á bls. 119 ÆGIR — 115

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.