Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 21

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 21
Sjálfstýring: Decca 550 GM. vegmælir: Sagem, gerð LHS. Miðunarstöð: Taiyo TD-A130. Loran: Decca DL 91, sjálfvirkur Loran C móttakari, með skrifara af gerð 350T. Lýptarmælir: Simrad EQ 38 með MA botnstækkun og TE 3 Púlssendi. Lýptarmælir: Simrad EQ 50 með MA botnstækkun. Fisksjá: Simrad CI. Netsjá: Simrad FB 2 með EQ sjálfrita, FI botnþreifara og sjóhitamæli og 2000 m kapal. Talstöð: Sailor T 122/R106, 400 W SSB. Örbylgjustöð: Sailor RT 143. Örbylgjustöð: Sailor RT 144. Af öðrum tækjabúnaði má nefna Amplidan kallkerfi og vörð frá Sailor. Auk þess er fyrirhugað að setja í skipið Simrad SB2 asdik. Aftast í brú eru stjórntæki fyrir togvind- ur, aðalhjálparvindu (sex tromlur) og flotvörpuvindu. Átaksmælar og víralengdar- mælar eru fyrir togvíra með aflestri í brú. Af öryggis- og björgunar- búnaði má nefna: Einn slöngu- bátur, þrír 10 manna Viking gúmmíbjörgunarbátar og Call- buoy neyðartalstöð. Leiðrétting Tvær villur slæddust inn í lýsingu á vindubúnaði Sæborg- ar ÞH 55 í 5. tbl., bls. 99 í 3. dálki. I 22. línu stendur 18 mm0, en á að vera 180 mm0, í 31. línu stendur 160 1/mín, en á að vera 200 1/mín. Fréttapistlar . . Framh. af bls. 115. ^^Ppnjadeild ticF-n af hjartasjúkdómum þjóðarinnar á j-rj-s.Urr| heilsuleysistímum er að hrófla upp sér j'asotnuu- Jafnvel dönsk hænsnahús eiga að ástvini- sem mega ekki til þess hugsa, la ,'ss _ sjáist engin merki í höfuðborg Is- sinuS-rniðrÍ’ hvernig Danir bjuggu að fiðurfé því ^ öld, og reyndar öðrum búfénaði, setn^if ií:urnbaldarnir á Bernhöftstorfunni eru söfn ,nnu&t er aðallega gripahús. En minja- 1111 in hefur nú víða á sér skynsamlegri og Pef'nrntiiegri blæ og er tengd mikið hinum lail °0Undnu atvinnuvegum, sjávarútvegi og svjg- Uriaái- Allt starf, sem unnið er á því atr’Gr lofsvert og þar er aðeins um það vafa- Kr,c.f 1 ræða, hversu mikið eigi að dreifa þ Urn minjum. bpp^ -er areiÚaniega vafasöm stefna, að koma þett Sofnum í hverjum afdal og skoruvík og er Verði svo hvergi fugl né fiskur. En þetta en ? serfræðilegt viðfangsefni safnamanna, Li leikmanns. Hinsvegar hefur leikmað- ur gilda ástæðu til að blanda sér í umræður um varðveizlu gamalla skipa. Sú söfnun held ég að varla geti endað nema með mikilli áramótabrennu, þegar menn sæju og finndu á pyngjunni, hvert sú söfnun leiddi. Fjölbreytni flotans fer sivaxandi og breyting- arnar í skipagerðunum örar, og það yrði fljót- lega óviðráðanlegt að varðveita eintak af hverri gerð, sem hefði gengið sér til húðar. Þar sem módelsmíð er orðin mjög fullkomin iðngrein, sýnist mörgum ráðlegra að láta smiða vönduð líkön af hinum ýmsu skipa- gerðum og hinum ýmsu sögufrægu skipum flotans, bæði þeim, sem landsfræg hafa orðið, og eins gæti hver verstöð átt líkan af sínu afburða-happaskipi, því að allar verstöðvar eiga sér eitt slíkt. Þessar hugleiðingar eru sprottnar af umræðum í borgarstjórn Reykja- víkur um sjóminjasafn. Auðvitað hefði eng- inn staður á landinu meiri efni á því að gera það vel úr garði en Reykjavíkurborg, en líkast til ætti nú borgarstjórn Reykjavíkur fyrst að bæta löndunaraðstöðuna við Reykjavíkurhöfn. Hún er hvergi lakari (nema á Egilsstöðum). Ásg. Jak. ÆGIR — 119

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.