Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 29

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 29
Hafiö þiö kynnst STÁLVER-SEAFARER SJÁVARfSVÉLINNI? Ef svo er ekki, komiö, hringiö eöa skrifiö til Stálvers h.f °9 viö munum veita allar upptýsingar. En til þess aö gefa svolitla innsýn i sjávarísvélina viljum viö upplýsa eftirfarandi: STÁLVER/SEAFARER er islenzk framleiðsla STÁLVER/SEAFARER ,ramleiðir fyrsta flokks is úr óeimuðum sjó STÁLVER/SEAFARER 'svélar eru framleiddar i 2 stærðum. 6,5 tonn pr. sólarhring og 2 fonn pr. sólarhring STÁLVER/SEAFARER eru fyirferðalitlar og auðvelt er aö koma þeim fyrir i öllum fiskiskipum STÁLVER/SEAFARER æsf á mjög hagstæðu verði frá verksmiðju okkar STÁLVER/SEAFARER 'y'9ir árs ábyrgö 3 STÁLVERHF Funahöföa 17 — Reykjavík — Sími 8-34-44. Sjávarísinn bráónar mun hægar an ferskvainsís, geymist vel í ókældri lest, er alltaf kramur, er + 7° C frá vól, bráðnar viö +2,2°C. Tilraunir hafa sýnt aö hiti í fiski sem kældur var meó saltvatnsís, reyndist frá +1,1°C til 0°C, sem er nærri 3°C lægra en hitastigiö í þeim fiski sem ísaöur var meó vatnsís, þar af leiöandi er fiskur ísaöur meó saltvatnsís betri vara.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.