Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 16

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 16
Útfluttar sjávarafurðir Nr. Lönd Frystar afurðir Saltaðar afurðir ísaðar afurðir Magn : lestir Verðmœti þús. kr. Magn lestir Verðmæli þús. kr. Magn lestir Verðmœti þús. kr. 1 Bandaríkin 1.821 816.100 44 16.800 2 Belgía 96 27.500 — — — — 3 Bretland 300 97.600 67 11.700 — — 4 Danmörk 18 5.100 135 35.100 — — 5 Finnland — — 408 72.600 — — 6 Færeyjar 5 400 — — — — 7 Holland — — — — — — 8 Italía 21 17.800 60 15.100 — — 9 Noregur — — — — — — 10 Pólland — — — — — — 11 Portúgal — — — — — — 12 Sovétríkin — — 750 145.000 — — 13 Sviss 2 1.000 — — — — 14 Svíþjóð 55 46.700 759 149.400 — — 15 Tékkaslóvakía 116 19.900 — — — — 16 Vestur-Þýskaland . . . 120 33.300 630 143.500 909 110.100 17 Önnur-Ameríkulönd . — — 107 26.300 — — 18 Önnur lönd — — — — — — Samtals 2.644 1.065.400 2.916 598.700 953 126.900 Samtals 1976 4.743 922.600 4.950 940.200 1.756 138.400 trefjaplast gæti verið framtíðarefnið í smá- báta, vegna þess hversu endingargott það væri og viðhald litið. Eitt eða tvö íslenzk fyrir- tæki urðu sér úti um umboð fyrir báta af þessari gerð og nú herma fréttir að skipa- smíðastöð Guðmundar Lárussonar á Skaga- strönd, sem áður hefur komið við sögu nýj- unga i fiskveiðum (skelfiskplógurinn) sé far- in að flytja inn bátskrokka úr trefjaplasti og ætli að innrétta þá í skipasmíðastöð sinni, og hefja síðan framleiðslu í tengslum við erlent fyrirtæki. Það er áreiðanlega rétt byrjun að hefja framleiðsluna í tengslum við fyrir- tæki sem hefur reynslu og nægjanlega full- komin tæki, því að framleiðslan á þessu geysi- harða plasti hefur reynzt örðugleikum bundin og því enn tiltölulega fá fyrirtæki í nágranna- löndunum, sem framleiða báta úr þessu efni. Grásleppan Það er aldeilis líf í kringum grásleppuna, fyrst olli reglugerð sjávarútvegsráðuneytisins deilum og síðan verðlagið og mitt í þeirri orrahríð sóttu um 600 bátar um leyfi til veið- anna og umsóknir hrúgast enn inn þegar þetta er ritað. Útflutningsverðmæti grásleppuhrogfa fara nú að nálgast milljarð (1976 872 miU' jónir) svo hér er um verulega búgrein ræða hjá þjóðinni og fiskimönnunum og fer sjálfsagt vaxandi með aukinni vinnslu í kavi' ar og bættri aðstöðu á EBE-mörkuðununv Kannski kemst einnig rauðmaginn verulega 1 gagnið, ef vel lánast tilraunasending Húsvík' inganna til Japans á frystum rauðmaga. Haustsíldveiðarnar Sjávarútvegsráðherra hefur samkvæmt til' lögum Hafrannsóknastofnunarinnar gefi^ leyfi til veiða á 25 þús. lestum af síld á hausti komanda. Það er 10 þús. lestum meira maga en leyft var í fyrra. Nokkrar vöflur eru a ráðamönnum í því efni, hvort ekki sé rétt að setja skorður við síldveiðum í reknet, þar seh1 sá veiðiskapur sé nú orðinn afkastameiri eJl verið hefur, vegna vélaukinnar tækni. StofU' inn frá 1973 kemur nú í sumar inn til hrygnj ingar og bíða menn nú spenntir eftir þvJ’ hvernig hann skilar sér. 114 — Æ GI R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.