Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 20

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 20
an. Eftir aðgerð flyzt fiskur- inn með færiböndum að fisk- þvottavél („roterandi") og síðan að lestarlúgu. Fyrir karfa o.þ.h. er færiband sem flytur frá fiskmóttöku að færi- böndum framan við aðgerðar- borð, sem síðan flytja að þvottavél. Slógstokkur er und- ir aðgerðarborðum með losun- arbúnaði í s.b.-síðu. í skipinu er búnaður fyrir lifur, færi- bönd sem flytja frá aðgerðar- borðum að lifrargeymi sem er aftast í lest. I skipinu er ísvél frá Fin- sam, gerð VIP 10 IMS, afköst 10 t á sólarhring. ísvél er í klefa í þilfarshúsi á efra þil- fari, en á neðra þilfari undir ísvélarrúmi er ísgeymsla um 20 m3 að stærð. Fyrir vinnuþilfar eru tvær Turo austurdælur, afköst 60 m3,/klst við 3.5 m VS, sem dæla frá austurbrunnum. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað og klætt með gal- vaniseruðum stálþynnum. Fiskilest: Fiskilest er 462 m3 að stærð og er lestin gerð fyrir fiskkassa, nema fremsti hlut- inn sem er búinn uppstill- ingu. Lestin er einangruð með polyurethan og klædd með 5 mm stálplötum. Kæling í lest er með kælileiðslum í lofti lest- ar. 1 lest er færiband til að flytja fisk og einnig ísdreifi- kerfi (blásturskerfi). Ein lúga (1800x1500 mm) er aft- ast á fiskilest auk þess minni lúga fyrir fermingu, en af- ferming er möguleg um tvær losunarlúgur (1800x1500 mm) á efra þilfari, önnur framan við yfirbyggingu en hin aftan við yfirbyggingu, upp af lest- arlúgu. Fremri losunarlúga tengist lest um lokaðan lúgu- stokk, sem liggur í gegnum íbúðarými á neðra þilfari. Vindubúnaður, losunar- búnaður: Skipið er búið vindum til botnvörpu- og flotvörpuveiða. Vindur eru pólskar að undan- skilinni flotvörpuvindu og netsjárvindu. Togvindur eru tvær frá Towimor af gerðinni WTJ 6 og eru þær staðsettar s.b.- og b.b.-megin við vörpurennu aftan við síðuhús. Hvor vinda er búin einni togtromlu (508 mm° x 1600 mmB x 1216 mm), sem tekur um 1370 faðma af 3%" vír. Togátak vindu á miðja tromlu er 6.0 t og til- svarandi vírahraði 102 m/mín. Hvor vinda er knúin af 160 ha Leroy jafnstraumsmótor. Fremst á togþilfarinu er rafknúin hjálparvinda frá Towimor með sex tromlum á tveimur öxlum. Á fremri öxl- inum eru fjórar tromlur, tvær yztu fyrir grandara og hinar tvær til að draga bobbinga- lengjuna fram. Heildartog- átak á miðja tromlu (fremri öxull) er 8 t (2x4 t) og til- svarandi vírahraði 49 m/mín. Á aftari öxlinum eru tvær tromlur fyrir hífingar á vörpu. Heildartogátak á miðja tromlu (aftari öxull) er 16 t (2x8 t) og tilsvarandi vírahraði 20 m/mín. Vindan er knúin af 70 KW riðstraumsmótor. Aftast á síðuhúsi s.b.-megin er vökvaknúin hjálparvinda frá Towimor af gerðinni WL5H1P1 búin tromlu og koppi. Togátak vindu er 5.0 t og tilsvarandi vírahraði 40 m/ mín. Vinda þessi er fyrir los- un á poka. Aftast á togþilfar' b.b.-megin við skutrennu er hjálparvinda af sömu gerð, sem notuð er til að draga út vörpuna o.fl. Flotvörpuvinda er fra Karmoy af gerðinni 216—235 knúin af Bauer HMH 9-® vökvaþrýstimótor. Vindan er staðsett á bátaþilfari aftan við brú. í skipinu eru tveir vökva- knúnir losunarkranar fra Towimor af gerðinni MZP 1.5/7H. Annar kraninn er við fremri losunarlúgu, framan við brú, en hinn er staðsettur a s.b.-síðuhúsi og er fyrir aftart losunarlúgu. Akkerisvinda er rafdrifia frá Stocznia og er framarleg3 á efra þilfari. Hún er búir tveimur keðjuskífum og tveirn- ur koppum. Netsjárvinda er frá Bratt- vaag af gerðinni MG 16-62-51, lágþrýstiknúin, og er staðsett aftast á síðuhúsi b.b.-megir* 1 *; Vindan er með sambyggð1'1 dælusamstæðu. Rafeindatæki, tæki í brú o.fi-‘ Helztu tæki eru: Ratsjá: Decca RM-S1230 (10 S), 60 sml. Ratsjá: Decca RM-926 (3 cm X)’ 60 sml. Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegi1' áttaviti í þaki. Gyroáttaviti: Anschiitz, gerð Standard b 118 — Æ G I R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.