Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 19

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 19
^köst 25 mVklst við 30 kp/ p ^' Prysting hvor þjappa. *«r vélarúm og loftnotkun 6 a eru tveir rafdrifnir blás- arar. afköst 13000 m3/klst 1 vor blásari. Rafkerfi skipsins er 380 V Vftraumur, 50 HZ, fyrir raf- ^otora en 220 V riðstraumur ,Arir upphitun (rafmagns- na), lýsingu og tæki. í skip- lOn 6r 2(ifl ^ landtenging með 6r ni kapli. Fyrir togvindur ^20 V jafnstraumskerfi ard-Leonard) svo og fyrir ® usarnstæðu fyrir vökva- Kr>unar vindur. t l'rir &eyma skipsins er nkrnaelikerfi frá Elmor með araflestri í stjórnrúmi. í KlPinu er C02 slökkvikerfi t rir vélarúm. Ferskvatns- aíarnleiðslutæki er í skipinu gerðinni Rumia, afköst 6.3 a sólarhring. ppphitun í íbúðum rafma: Um hm™ ----------------- hituð eru er með Snsofnum, svo og öðr- þeim rúmum sem fe i Ryí’ir upphitun á rskvatni er 500 1 kútur með in ^ rafelementi. Loftræst- g er með rafdrifnum blás- xUrum bæði Innuþilfar ur ] ' fyrir íbúðir og nrrúm f ,SV° °g ^mÍSS °nn' þr - . ■ t skipinu eru tvö vatn- kerf-tÍiíerfi fyrir hreinlætis- f-,-r- *’ annað fyrir sjó, en hitt „ lr ferskvatn, stærð þrýsti- l 9kma 200 1 0g dæluafköst 12°° 1/klst. er 2rir vökvaknúnar vindur kn,ein rafknúin dælusamstæða stnn af ,125 ha Leroy jafn- kra Urnsmútor. Fyrir losunar- (jai,na eru tvær rafknúnar rið Usartlstæður, knúnar af gr£. raumsmótorum. Ofan- stalndar dælusamstæður eru in íSeffar í síðuhúsi s.b.-meg- un "fra þilfari. Fyrir blóðg- nennufu fiskilúgu, skut- knú °^U 0'fi' eru tvær raf- nar öælusamstæður stað- settar fremst í b.b.-neta- geymslu. Tvær rafknúnar dælusamstæður eru fyrir stýr- isvél. Fyrir lestarkælingu er ein kæliþjappa frá Zaklady Mech- anizne, afköst 11200 kcal/ klst, kælimiðill er Freon 12. Fyrir matvælakælikerfi er ein kæliþjappa frá sama framleið- anda, afköst 5500 kcal/klst, kælimiðill Freon 12. íbúðir: Á neðra þilfari eru eftirtald- ir klefar: Fremst er snyrting með salernisklefum og sturt- um en s.b.-megin þar fyrir aft- an er einn 2ja manna klefi, borðsalur, eldhús og aftast matvælageymslur, ókæld geymsla, kæli- og frysti- geymsla. B.b.-megin eru fremst tveir 2ja manna klef- ar, en þar fyrir aftan einn eins manns klefi, tveir 2ja manna klefar og aftast þvotta- og þurrkklefi. I yfirbyggingu á efra þil- fari er skipstjóraklefi með snyrtingu, fjórir einsmanns klefar fyrir yfirmenn og sal- ernisklefi. Aftast fyrir miðju er klefi fyrir ísvél. Útveggir og loft í íbúðum er einangrað með 50 mm plasti og klætt er með plasthúðuðum spónaplötum. Vinnuþilfar: Fiskmóttaka aftast á vinnu- þilfari er um 45 m3 að stærð, skipt með þremur stálþilum í fjögur rúm, og er fiski hleypt niður í hana um vökvaknúna fiskilúgu framan við skut- rennu. Vökvaknúin skut- rennuloka er í efri brún skutrennu, felld lóðrétt niður í stýrisvélarrúm. Framan við fiskmóttöku eru fjögur blóðgunarker með vökvaknúnum lyftibúnaði, en aðgerðarborð þar fyrir fram- Mesta lengd...................... 52.05 m Lengd milli lóðlína.............. 43.80 m Breidd .......................... 10.76 m Dýpt að efra þilfari ............. 6.96 m Dýpt að neðra þilfari ............ 4.60 m Djúprista (KVL) .................. 4.40 m Eiginþyngd ........................ 905 t Særými (djúprista 4.58 m) ........ 1170 t Burðarmagn (djúprista 4.58 m) .. 265 t Lestarrými ........................ 462 m3 Brennsluolíugeymar ................ 190 m3 Sjókjölfestugeymir .................. 7 m3 Ferskvatnsgeymar.................... 55 m3 Ganghraði (reynslusigling) ....... 14,4 hn. Togkraftur (bollard pull)........... 25 t Rúmlestatala ...................... 488 brl. Skipaskrárnúmer .................. 1471 Æ GI R — 117

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.