Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 22

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 22
Utgerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í febrúar 1977 Einstök veðurblíða var allan mánuðinn og gæftir því mjög góðar. Afli á línu og net var yfirleitt góður, frekar tregur í botnvörpuna nema hjá togaraflotanum, þar sem aflinn var frekar góður. Afli bátaflotans í mánuðinum af botnfiski varð alls 13.980 (5.408) lestir og 384 (203) lestir) hörpudiskur. Margir bátar á svæðinu stunduðu loðnu- veiðar en þeirra er ekki getið í þessari skýrslu. Auk þess lönduðu togararnir 5833 (3575) lestum. Allur afli er miðaður við óslægðan fisk. Tölur innan sviga eru frá fyrra ári. Aflinn í einstökum verstöðvum: Vestmannaeyjar: Þar stunduðu 66 (42) bát- ar veiðar og lönduðu alls 1872 (881) lestum, 5 (2) með línu og öfluðu 63 (10) lestir í 41 (8) sjóferð, 18 (19) með net og öfluðu 1009 (622) lestir í 196 (92) sjóferðum, 4 (0) með handfæri og öfluðu 7 (0) lestir í 14 (0) sjóferðum, 39 (21) með botnvörpu og öfluðu 792 (93) lestir í 217 (56) sjóferðum. Auk þess landaði Vestmannaey 214 (93) lestum. Gæftir voru mjög góðar. Stokkseyri: Þar lönduðu 4 (0) bátar afla, 41 (0) lest úr 19 (0) sjóferðum, allir með línu. Gæftir voru góðar. Eyrarbakki: Þar stunduðu 7 (0) bátar veið- ar og öfluðu alls 103 (0) lestir í 52 (0) sjó- ferðum, 4 (0) með línu og öfluðu 73 (0) lestir í 34 sjóferðum, 2 (0) með net og öfluðu 17 (0) lestir í 16 (0) sjóferðum, 1 (0) með botn- vörpu og aflaði 13 (0) lestir í 2 sjóferðum. Þorlákshöfn: Þar lönduðu 35 (27) bátar 1603 (845) lestum, 9 (1) voru með línu og 120 — ÆGIR öfluðu 232 (17) lestir í 91 (6) sjóferð, 23 (23) með net og öfluðu 1343 (814) lestir í 203 (98) sjóferðum, 3 (3) með botnvörpu og öfluðu 28 (19) lestir í 8 (6) sjóferðum. Auk þess land- aði togarinn Jón Vídalín 162 (0) lestum úr 2 (0) sjóferðum. Gæftir voru góðar. Grindavík: Þar stunduðu 49 (33) bátar veiðar og öfluðu 2632 (532) lestir, 18 (7) með línu og öfluðu 716 (90) lestir í 148 (26) sjó- ferðum, 27 (20) með net og öfluðu 1862 (430) lestir í 307 (95) sjóferðum, 4 (6) með botn- vörpu og öfluðu 54 (12) lestir í 36 (11) sjó- ferðum. Gæftir voru góðar. Sandgerði: Þar lönduðu 59 (31) bátar afla- 2647 (485) lestum, 33 (13) með línu og öfl' uðu 1521 (147) lest í 451 (40) sjóferð, 17 (15) með net og öfluðu 658 (302) lestir í 231 (80) sjóferð, 4 (0) með botnvörpu og öfl' uðu 24 lestir í 19 sjóferðum, 5 (3) með botnv. og öfluðu 417 (36) lestir í 52 (6) sjó- ferðum. Gæftir voru mjög góðar. Keflavík: Þar stundaði 31 (37) bátur veiðar og öfluðu 946 (651) lestir, 18 (10) með línU og öfluðu 457 (98) lestir í 137 (23) sjóferð- um, 11 (25) með net og öfluðu 441(503) lest í 105 (96) sjóferðum, 2 (2) með botnvörpu °S öfluðu 48 (50) lestir í 3 (3) sjóferðum. Au^ þess lönduðu 5 (5) togarar 1029 (896) lestun1 í 9 (10) löndunum. Gæftir voru góðar. Vogar: Þar stunduðu 2 (2) bátar veiðaT með net og öfluðu 69 (17) lestir í 27 (12) sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hafnarfjörður: Þar stunduðu 3 (5) bátar veiðar og öfluðu 102 (159) lestir, 2 (2) með net og öfluðu 38 (85) lestir í 5 (11) sjóferð' um, 1 (2) með botnv. og aflaði 64 (65) lesth í 1 (2) sjóferð. Auk þess lönduðu 5 (5) tog' arar 1139 (806) lestum í 8 (7) sjóferðum- Gæftir voru góðar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.