Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 15

Ægir - 01.04.1977, Blaðsíða 15
®vo ekki á löngu áður en við sjálfir tilheyrðum lrn sama þriðja heimi. Þessi ömurlega s aðreynd, að matvælaframleiðendur eins og 1 Islendingar, skulum heldur vera að fram- ^f1 . hundafæðu fyrir velstæðar þjóðir en mat •'*r>r hungraðar, hlýtur að valda öllum hugs- c*i mönnum áhyggjum og þeim mun meiri • rir það, að það er engin sjáanleg lausn fram- ndan. Stórríkar þjóðir, sem græða á iðn- ^arningj hafa rétt efni á að senda þessum matarslatta af afgangsbirgðum, en Þjóðum ^jóð, sem þarf að lifa á matvælaframleiðslu , etur það ekki, ef hún ætlar sér að halda uPpi þeim lífsgæðum, sem hún hefur tamið sér s nota þau tæki, sem nauðsynleg eru til ^'&rnleiðfilunnar. Framleiðslan byggist nefni- ga á notkun dýrra og orkufrekra tækja og egna þeirra höfum við eitthvað til að láta. við fáum ekki hæsta verð fyrir framleiðsl- a eru skip okkar og vinnslutæki stopp. Svo er nú að nefna þann vanda, sem er nú þa^S^6 ^ttishundinn, að fólkið í þeim löndum, sem helzt væri þörf fyrir matvæli okkar, Sy Ur. en£a lyst á þeim, jafnvel þótt sulturinn enertl &ð því. En þetta gæti nú tíminn lagað, v yerra er, hversu erfitt er að geyma mat- i í mörgum þessara landa. Vandkvæðin á s 1 a® framleiða mat handa hungruðu fólki og h la ^ ^V1 'lann> eru þannig ekki aðeins mörg, e dur flesf þannig vaxin, að það sér enginn lna lausn á þeim. Það er engin lausn að ata hrókódílatárum og rífa hár sitt og skegg e 1Tlanníundum, ásakandi matvælaframleið- í h Ur fyrir Þa vonzku að framleiða mat ofan ja meðan mannskepnan hungrar um allar r lr.'~ °g fara svo heim og éta yfir sig. -— ið ^811111 2etur ekki orðið önnur en sú að fólk- j ramleiði matinn ofan í sig sjálft í eigin stj h sem mest og komist á það efnahags- af ^ geta heypt sér þann mat sem vantar j, °^Þur, lært að éta hann og geyma hann. arh Ver®ur ekki í dag eða á morgun. Mannúð- ].j,.r'esyararnir geta því enn um langa framtíð, n 1 ^ós sitt skína með ásökunum i allar áttir ku ^ Væntaniega í eigin barm. Þessar al- staÓreyndir eru rifjaðar hér upp, vegna leje ftra ásakana í garð íslenzkra fiskfram- ep 6n^a fyrir að framleiða heldur dýrafóður Sp mat handa þeim hluta þriðja heimsins, þar fólk sveltur. ^(Eg Var j hófi fyrir nokkru, þar sem einn níe Þessum mannúðarhræsnurum hélt hjart- a rseðu milli þess sem hann skóflaði upp í sig rjómatertunni. Það vantaði ekki undir- tektirnar, en ekki sá ég neinn missa lystina. Hvenær ætli sá dagur komi, að þetta blessað fólk sjái sómi sinn í að halda kjafti ?). Steinarenna Það er margt að varast fyrir mannskapinn á dekkinu, þegar verið er að leggja net í velt- ingi og látum. Slysin eru tíðust við að kasta bólfærunum eða við teinana. Netin spanast út af óstöðvandi krafti og ef maður flækir hönd eða fót í netinu, teinunum, kúluböndun- um, bólfærinu, að ekki sé talað um dreka- færinu, þá er borin von að sá sleppi lifandi. Við lagninguna hafa menn því gjarnan hár- beitta hnífa tiltæka, ef eitthvað slíkt kemur upp á og hefur það mörgum manninum bjarg- að. Hættan er jafnmest við steinateininn. í veltingi hægir á rennslinu, þegar báturinn veltur djúpt niður á bakborða en í næstu andrá kippist máske hálf trossan út, ef eitthvað ó- klárast þegar báturinn veltur skarpt yfir. Hættan er mest við slíkar aðstæður, en þó verða menn alltaf að vinna þetta verk, að kasta steinunum, með mikilli gát og yfirleitt valdir til þess gætnir og vanir menn. Það er undarlega margt við netaveiðarnar tæknilega frumstætt, bæði við dráttinn og lögnina. Það er eins og menn hafi aldrei leitt hugann að öðru við þær veiðar en hvernig hægt væri að böðla netunum inn og út sem hraðast. Ekki eru slysin fátíðari við dráttinn og þau verða oftast við spilin. Annað eins tæknivandamál hafa menn þó leyst eins og það að finna ráð til að spilið nái ekki að vind.a upp á sig net- inu. í vetur bárust fregnir um það, að á neta- báti í Ólafsvík hefði stýrimaðurinn, Höskuld- ur Ólafsson, fundið upp steinarennu til að losa menn við það hættulega verk að fleygja út steinunum í lögninni. Vonandi á þetta tæki eftir að sanna ágæti sitt. Menn mega ekki gefast upp þótt við bvrjunarörðugleika sé að etja. Það er svo áríðandi að bæta aðstöðuna við lögnina. Trefjaplastbátar Um það var skrifað hér í Ægi og víðar eft- ir fiskveiðisýninguna í Þrándheimi í sumar að leið, en þar voru sýndir trefjaplastbátar, að Æ GI R — 113

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.