Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1980, Blaðsíða 55

Ægir - 01.01.1980, Blaðsíða 55
 Veiðarf. Sjóf. Afli Afli frá tonn áram. Engey skutt. 1 116,7 3.506,2 Viðey skutt. I 154,3 2.265,7 Karlsefni skutt. 3.931,5 Vigri skutt. 4.968,6 ögri skutt. 3.892,7 Akranes: Grótta lína 20 133,5 Sólfari lína 19 115,8 Sigurborg lína 20 112,0 Haraldur lína 19 110,2 Reynir lína 15 93,7 Anna lína 8 50,1 Haraldur Böðvarss. skutt. 3 380,6 4.423,5 Krossvík skutt. 2 206,7 3.044,2 Óskar Magnússon skutt. 2 197,5 3.701,2 Rif: Hamar lína 13 75,3 Tjaldur lína 13 69,7 Hafnartindur lína 22 35,2 Andey lína 18 34,6 Esjar lína 21 33,9 Trausti lína 22 32,3 Guðrún Ágústsd. lína 17 26,9 Hamra-svanur lína 5 23,9 Sandvík lína 15 12,2 Ólafsvík: Greipur lína 21 113,5 Sveinbjörn Jakobss. lína 20 112,8 Skálavík lína 19 89,2 Bervík lína 17 83,8 Gunnar Bjarnason lína 12 81,0 Hugborg lína 11 40,8 Jón Jónsson lína 8 39,9 Garðar 11 lína 6 36,8 Fróði lína 7 35,3 Óli lína 15 17,3 Jökull lína 3 13,8 Jói í Nesi net 19 73,4 Eyrún net 21 61,0 Sigrún net 21 60,2 Ólafur Bjarnason net 5 25,1 Auðbjörg net 5 18,0 2 bátar net 4 10,0 3 trillur færi 9 4,0 Lárus Sveinsson skutt. 2.616,5 Grundarfjöröur: Farsæll togv. 5 55,8 Haukaberg togv. 4 54,4 Grundfirðingur togv. 7 51,6 Fanney togv. 6 44,0 Grundfirðingur II togv. 2 7,5 Gullfaxi lína 22 99,3 Veiðarf. Sjóf. Afli Afli frá tonn áram. Lýður V. lína 21 54,7 Siglunes lina 3 17,6 Lundi lína 9 16,4 1 bátur, hörpud. skelplógur 5 18,0 Rundólfur skutt. 2 202,7 3.183,8 Stykkishólmur: Þórsnes II lína 4 24,3 Sigurvon skelplógur 1 20 Uörpud. 135,4 Smári skelplógur 19 125,1 Grettir skelplógur 19 101,1 Jón Freyr skelplógur 19 98,8 Svanur skelplógur 19 98,7 Ársæll skelplógur 19 97,7 Sigurður Sveinss. skelplógur 18 96,0 Þórsnes skelplógur 18 91,7 Rúna skelplógur 18 45,4 Gísli G. skelplógur 19 42,7 VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í nóvember 1979. Tíð var mjög erfíð til sjósóknar í nóvember, miklir umhleypingar og leiðinlegt sjólag. Þrátt fyrir það var haldið uppi að mestu leyti stöðugum róðrum í mán- uðinum. Togararnir fengu ágætan ufsaafla norðan til við Víkurálinn í byrjun mánaðarins, en eftir það var afli þeirra mjög tregur. Afli línubátanna var hins vegar mjög góður allan mánuðinn og hefir ekki fengist jafn góður afli á línu á haustvertíð um langt árabil. Eru allar horfur á, að þessi haustvertíð verði sú hagstæðasta sem hér hefir komið fyrir línubát- ana. í nóvember stunduðu 37 (45) bátar bolfiskveiðar frá Vestfjörðum, réru 27 (34) með línu og 12 (11) skuttogarar. Heildaraflinn í mánuðinum var 7.330 tonn, og skiptist hann jafnt milli togara og báta. í fyrra var aflinn í nóvember 5.099 tonn. Afli línu- bátanna var nú 3.630 tonn í 455 róðrum eða 8,0 tonn að meðaltali í róðri, en í fyrra var línuaflinn 2.306 tonn í 479 róðrum eða 4,8 tonn að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var Orri frá ísafirði með 214,5 tonn í 20 róðrum, en í fyrra var Tálknfirðingur frá Tálknafirði hæstur með 138,8 tonn í 22 róðrum. Af togurunum var Páll Pálsson frá Hnífsdal aflahæstur í nóvember með 354,2 tonn, en Framnes I frá Þingeyri var aflahæst í fyrra með 325,5 tonn. ÆGIR — 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.